Samtíðin - 01.03.1943, Side 14

Samtíðin - 01.03.1943, Side 14
10 SAMTÍÐIN allt kvöldið og lofaði sjálfri mér, að þennan skratta skyldi ég aldrei gera aftur. Það undarlega er, að þetta endur- tekur sig við liverja fyrstu sýningu, sem ég tek þátt i, nema hvað það verður verra og verra, eftir þvi sem mér skilst betur, hve mikil skylda hvilir á mér að fara vel með þau hlut- verk, smá og stór, sem mér eru fengin.“ Arndís Björnsdóttir. [í næsta hefti birtum vér bráðskemmli- lega frásögn Haralds Á. Sigurðssonar um það, hvernig honum var innanbrjósts, er hann kom fyrst fram á leiksvið, í hlut- verki Jóns Ó. stúdents í „Spönskum nótt- um“ 12. jan. 1923.] X/'ÉIt ÞÖKKUM öllum þeim áskrifend- ’ um í Reykjavík og úti um land, sem greitt hafa yfirstandandi árgang Samtíð- arinnar. Reykvíkingar og H a f n- f i r ð i n g a r, sparið yður óþarft inn- heimtugjald (2 krónur) og oss fyrirhöfn, með því að greiða ritið nú þegar í B ó k a- búð Austurbæjar, Laugavcg 34; hjá F i n n i E i n a r s s y n i, Austurstræti 1, eða hjá J a f e t, Bræðraborgarstíg 29. Áskrifendur úti um land, sendið árgjöld yðar strax í bréfi cða póstávísun og spar- ið þar með póstkröfukostnað. Árgjaldið er hið sama og áður: aðeins 10 k r ó n u r. REYNIÐ AÐ SVARA eftirfarandi spurningum, en svörin eru á bls. 17. 1. Hvaða ættarnöfn hafa þessi frægu tónskáld: Thomas Augustin Seigei Vassilievitch .lohannes Piotr Ilyicli Alexandre César Léopold Edvard Hagerup Georg Fi-ederjch Wolfgang Amadeus(?) 2. Fyrir livað varð Edward Jenner heimsfrægur? 3. Hvar og hvenær missti enska sjó- hetjan Nelson annað augað og annan handlegginn? I. Með kvæðum ltvaða skálds verður rómantísku skáldskaparstefnunn- ar fyrst vart í íslenzkuni bók- menntum? 5. Hver gekkst fvrir þvi, að íslend- ingar tóku að nota skozka sláttu- ljái? Ný vinnukoiui: — Hvort á ég að segja: Matnrinn er tilbi'iinn eða: maturinn er kominn á borðið. Frúin: — Ef hann er eins og bann var hjá gður í gær, há getið þér bara sagt: Maturinn er óætur. A tögreglustöðinni. Eg hef tapað 100 króna seðli. Ekki vænti ég, að honum hafi ver- ið skilað hingað. Nei, hingað hefnr aðeins ver- ið skilað 10 króna seðli. — Jæja, kannske ég geti fengið hann, sem bráðabirgðaafborgun.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.