Samtíðin - 01.07.1943, Page 5
SAMTÍÐIN
1
Lýsissamlag
íslenzkra
botnvörpunga
Símar: 3616, 3428
Símn.: Lýsissamlag
Reykjavík.
•
Stærsta og fullkomnasta
kaldhreinsunarstöð á íslandi.
•
Lýsissamlagið selur lyfsölum,
kaupmönnum og kaupfélögum
fyrsta flokks kaldhreinsað með-
alalýsi, sem er framleitt við hin
allra heztu skilyrði.
Vér framleíðum
eftirtaldan varning:
Allar almennar tegundir af gulum
olíufatnaði. Svartar olíukápur á
fullorðna og unglinga. Gummikáp-
ur á fullorðna og unglinga. Vinnu-
vettlinga, tvær tegundir með hlárri
og rauðri fit. — Rykfrakkar úr
Ullar-Gaherdine og Poplinefnum á
konur og karla.
Varan er fyllilega samkeppnisfær
við annan hliðstæðan varning á ísl.
markaði, livað verð og gæði snertir.
Sjóklæðagerð íslands h.f.
Símar 4085 & 2063
Vélaverkstæði
Sig. Sveinbjörnssonar
Skúlatún 6
Reykjavík
Sími 5753.
Framkvæmir:
Vélaviðgerðir
Vélasmíði
Uppsetningar á vélum
og verksmiðjum.
Gerum við og gerum upp
bátamótora.
Smíðum enn fremur:
Síldarflökunarvélar
Iskvarnir
Rörsteypumót
Holsteinavélar
MUNIÐ:
Ingólfsstræti
FULLKOMNASTA og
VANDVIRKASTA
PRENTSM IÐJ A
LANDSINS
Sími: 1640