Samtíðin - 01.07.1943, Qupperneq 11

Samtíðin - 01.07.1943, Qupperneq 11
SAMTlÐIN 7 STEINDÓR STEINDÓRSSON frá Hlöðum: sing Fyrir RÚM- UM 100 ár- um réðst Hið ís- lenzka bók- menntafélag i það stórræði að safna til og und- irbúa fullkomna lýsingu íslands, er bæði skyldi ná yfir land og þjóð. Frumkvæðið að því starfi álti Jónas Hallgrímsson. En litill vafi er á því, að forráða- mönnum féiagsins var þá fyllilega ljóst, liversu mikilvægt það væri, enda segir svo í boðsbréfi þvi, er sent var prestum á íslandi um að semja sóknalýsingar: „Það er liarla áriðandi liverri þjóð að þekkja tii hlitar land það, sem hún býr í og á- stand sjálfrar sín i öllu tilliti, en það getur hún því aðeins,að rétt og greini- ieg lýsing á landinu og þjóðinni bafi verið samin og sett á bækur, er síðan komi í ahnennings bendur.“ Undir boðsbréfið rituðu nöfn sin Finnur Magnússon, Jónas Hallgrímsson, Konráð Gíslason, Brvnjólfur Péturs- son og Jón Sigurðsson. Sendi félagið boðsbréf þetta ölluni prestum á land- inu og fékk þá til að rita sóknalýs- ingar og sýslumenn til að semja sýslulýsingar. Meginið af lýsingum þessum var samið. Eru þær enn til og má teija þœr hinar merkustu r Islands lieimildir. Sjálft lýsingarstarfið fór þó út um þúfur, því að Jónas Hall- grímsson, sem var lífið og sálin í þessu starfi, átti þá skammt eftir ó- lifað, og Jón Sigurðsson, sem átti að semja annan aðallduta lýsingarinnar, þ. e. þjóðarlýsinguna, fékk öðrum bnöppum að lineppa. Þó má ekki gleyma þvi, að um þessar sömu mundir studdi Bómenntafélagið bin- ar merkilegu landmælingar Bjarnar Gunnlaugssonar og gaf út uppdrátt Iians, sem var fullprentaður árið 1818. Árin liðu, og Islandslýsingin lá i þagnargildi. Ferðabók Eggerts Ólafs- sonar og Bjarna Pálssonar var enn um nokkra áratugi fyllsta lieimildar- ritið um land vort og þjóð. Hún er að vísu gagnmerkt heimildarrit, en eigi verður því gleymt,að liún er skráð um miðja 18. öld, og hún eða fróðleikur bennar varð aldrei almenningseign á íslandi. Eftir 1880 hóf Þorvaldur Tlioroddsen bið mikla rannsóknar- starf sitt. Hann mun þegar frá ung- um aldri liafa liaft í liyggju að semja fullkomna lýsingu Islands, er leyst gæti Ferðabók Eggerts af liólmi, sem böfuðbeimild um landið. Þetta tókst bonum að vísu, því að enn kom Bólc- menntafélagið til sögunnar og gaf út almenna landslýsingu í tveimur binduni 1908—1911, og síðar tvö bindi af landbúnaðarsögu 1919— Lý SteincI. Steindórsson

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.