Samtíðin - 01.07.1943, Page 21

Samtíðin - 01.07.1943, Page 21
SAMTÍÐIN 17 mand, Enkekonc og Enkef'rue. Af nienningarástæðum sinum höfðu fornmenn ekki orðið ekkill um kvonlausan manh, en nú er sú notk- un orðsins eðlileg óg sjúlfsögð. Þá þótti ósæmandi karlmanni að kalla hann einstæðing eða ekkil, þótt liann missti konu, en eimmgis konurnar gátu orðið einstæðingar við lál manns. Augnablilc er úr dönslai, Öjehlik, en heitir á íslenzku augabragð. Blik augans er aftur á móti ljómi þess eða glampi. Um öryrkjann kvað Jón úr Vör: „Úr hægra auga hljóðu bliki sló, | en liitt var gler.“ Menn mega ekki skilja svo, að það augnahlik sé sama og augahragð. Tímaritið Heilbrigt lif skýrði það í vetur, live illa gengur að nefna kvennærföt rélt. Eram um 187(5 mátti ekki misbjóða velsæminu í landi frels- isins, Ameriku, með því að auglýsa svo hlvgðunarlausar flíkur með réll- nefni. Reykjavik er víst komin á það siðgæðisstig, en New York af því. Hér eru ekki lengur auglýst nærföt nema lielzl karlmanna, og sifellt sjást auglýst undirföt fyrir „dömur“ og fleiri tegundir kvenna í þeirri von, að það orð sé ekki eins nærgöngult kvenlegu hörundi og tiitt og engum verði af því undir- flog. Þeir, sem nota 'sdpuKa einu sinni, nota hana aftur. SAGAN SEGIR, að þrír fram- kvænularstjórar rússneskra liænsnabúa hafi verið spurðir eftir- farandi spurningar af eftirlitsmanni þess opinbera i Sovét: — A hverju fóðrið þið hænuung- ana ykkar ? Sá fvrsti svaraði: — A korni. — Eftirlitsm.: Þú ert liér með handtekinn. Korn notum við hér ' landi til manneldis, en ekki tf’ liænsnafóðurs. 2. framkv.stjóri hugðist að komast hjá fangelsum og mælti: — Eg fóðra mína hænuunga á hveitiklíði. — Þú skalt i svartholið! hreytti eftirlitsmaðurinn úr sér. Hveitiklíð notum við í dúka. Því næst snéri hann sér reiðilega að þriðja fram- kvæmdarstjóranum og mælti: A. hverju fóðrar þú þína unga? — Ég - ég fæ þeim peninga og segi þeim að kaupa sér fóður fyrir þá, anzaði manntetrið. (Úr The Liguorian). Frúin: Ef ég sé manninn minn kyssa yður einu sinni enn, María, verður annað hvort ykkar að hypja sig burt héðan úr húsinu. Á götunni stóð lítil telpa hágrát- andi. — Af hverju ertu að gráta? spurði maður, sem sá hana. — Af því að ég hef týnt henni mömmu. Hvers vegna hélztu ekki í kjól- inn hennar. — Af því að ég náði ekki upp í hann.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.