Samtíðin - 01.07.1943, Page 22

Samtíðin - 01.07.1943, Page 22
18 SAMTÍÐIN R. M. STEPHENSON: 109. saga Samtíðarinnar Trúið pér pessu? VERNIG GENGUR verzlunin? spurði ég lyfsalann okkar. — Ula, sagði hann, — liún geng- ur nú illa! Það er allra liezti maður, lyfsal- inn hjá okkur, svo að ég vorkenndi honum. Ég keypti af honum skegg- sápu og labbaði síðan út úr Ivfja- búðinni. Rétt fyrir ntan hana rakst ég á frú Wilbercross. Maðurinn liennar er matjurtasali. — Heyrið þér! mælti frú Wilber- cross. — Hafið þér heyrt? — Nei, frú Wilbercross, sagði ég. — Hvað ? — Það á að fara að skammta manni títuprjóna! sagði frú Wilber- cross. — Jæja, sagði ég. Finnst yður það ekki maka- laust! sagði hún. — Hvað skyldi koma næst? sagði ég- Frú Wilbercross danglaði i litinn höggul, sem hún hélt á. — Títu- prjónar, sagði hún. — Ja-á, sagði ég. í sama bili gekk frú Littlebrook framhjá okkur. — Frú Littlebrook, sagði frú Wilbercross. — Hafið þér heyrt það? Það á að fara að skammta manni títuprjóna. — Ó, drottinn minn dýri, kallaði frú Littlebrook. Hún sneri sér að mér og mælti: — Hafið þér nokk- urn tíma á ævi yðar? sagði hún. — Nei, aldrei sagði ég og lyfti hattinum. Síðan datt mér nokkuð í hug. Lengra úti á strætinu mætti ég frú Broom. Það er ágætis kona hún frú Broom. Hún teymir hund. Ég tók ofan fyrir lienni. — Hafið þér heyrt? sagði ég. — Þeir ætla að fara að skammta manni Kruschen- saltið. I sömu andránni gekk frú Brush framhjá. — Hafið þér heyrt? kall- aði frú Broom til frú Brush. — Það á að fara að skammta okkur Kru- schensalt! Hugsa sér, sagði frú Brush og greikkaði sporið. Hvert eruð þér að fara? spurði frú Broom. Út i apótek eftir Kruschensalti, sagði frú Brush. — Biðið þér eftir mér, sagði frú Broom. Ég lyfti liattinum og labbaði á- fram, þar til ég mætti frú Fluelly. Inndælis kona liún frú FJuelly. Hún litar á sér hárið. — Hafið þér heyrt, frú Fluelly? spurði ég. — Nei, sagði frú Fluelly. — Þeir ætla að fara að skammta okkur heftiplástur, sagði ég. — Hana nú, sagði frú Fluelly,

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.