Samtíðin - 01.07.1943, Page 23

Samtíðin - 01.07.1943, Page 23
SAMTlÐIN 19 þrýsti töskunni sinni dálitið fastara að barmi sér og tók strikið áleiðis til lyfjabúðarinnar. Síðan mætti ég frú Cork, þar næsl frú Clay og skömmu seinna frú Love. Ég sagði frú Cork, að nú ætti að fara að skammta okkur kína- dropana, frú Clay, að bráðum fengj- ust sagradatöflur ekki nema gegn skömmtunarseðlum, og frú Love, að nú væri bver siðastur að kaupa sér hóstapillur, því að það ætti að fara að skammta þær lika. Því næst fór ég aftur að liitta lvf- salann. — Hvernig gengur verzlunin? spurði ég, þegar röðin kom loksins að mér. — Mjög sæmilega, sagði liann. — Ágætt, svaraði ég, keypti því næst nokkra aspirínskammta og fór leiðar minnar. Nú tókst mér ekki eins vel og áður. Þegar ég mætti ungfrú Lemon, minntist ég á verk- og vindeyðandi- dropa, en ungfrú Lemon sagðist aldrei þurfa á slíku að balda. — Hugsið þér yður börnin, sagði ég, — börn annarra á ég við. Börn þurfa svo oft verk- og vindeyðandi- dropa, sagði ég. — Allir ætlu að eiga verk- og vindeyðandidropa á beimilunum, ef eittbvað ber út af. Hugsa sér, þegar börnin fá sára verki Ungfrú Lemon varð liugsi. Það er allra bezta stúlka bún ungfrú Le- nion. Bróðir hennar er deildarstjóri í slökkviliðinu. Hún brá vasaklútn- um upp að augum sér, hélt siðan rakleitt til lyfjabúðarinnar Qg tók I? Foreldrar Gleymið ekki að gefa börnum yðar barnabækurnar: KÁTAN PILT, FERÐINA Á HEIMSENDA, og MILLU til að lesa í sveitinni í sumar. — VÉLSMÍÐI ELDSMÍÐI MÁLMSTEYPA SKIPA- OG VÉLAVIÐGERÐIR

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.