Samtíðin - 01.07.1943, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.07.1943, Blaðsíða 24
20 SAMTÍÐIN frú Chedder og frú Locke með scr. Ég hélt áfram, þangað til ég var kominn að hitapokunum. Því næst fór ég aftur tii Iyfsalans. — Hvernig gengur salan? mælti ég og tróð mér inn í mannþröng- ina, sem heið eftir afgreiðslu fyrir framan horðið. — Prýðilega, anzaði lyfsalinn, — hér er blindös. — Það er ágætt, sagði ég. Síðan keypti ég mér líkþorna- plástur, hætti tannstönglum á skömmtunarlistann og hélt síðan heim. REYNIÐ AÐ SVARA eftirfarandi spurningum, en svörin eru á hls. 29. 1. Hver notaði fyrstur klóróform- svæfilvfið við uppskurði, og hve- nær var það fyrst notað? 2. Hvaða norskt stórskáld var fvrr- um sporvagnsekill i Chicago? 3. Hver hefur gert Kínverjann Ah Tjúh frægan í islenzkum hók- menntum ? 4. Hvaða skáld orti kvæði, sem hefst á þessu erindi, og hvern er átt við í kvæðinu: Snillingur snjalli! Snilld þína skyldi lofsælum leyfa Ijóðstöfum þjóð. Frelsisvin frjálsi! Frónhyggja dyggra prúðhuga hlýð á hljóðfagran óð.(?) 5. Hvað þýðir orðið: fustan. íldma, Coj 'J.Kadínq. mpany. 79 Wall Slreet New York. Hafnarhvoli Reykjavík. Gólfbónið sem her af eins og gull af eiri er: MIN er óviðjafnanlegur á öll húsgögn. CHERRY BLOSSOM skóáburður gerir skóna vðar mjúka og vatnsþétta. Fæst í öllum verzlunum.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.