Samtíðin - 01.07.1943, Page 26

Samtíðin - 01.07.1943, Page 26
22 SAMTÍÐIN laust verk. Smekkvísi og mat á efni koma þar mjög til greina. Samtiðin er t. d. gott sýnishorn þess, hvernig liægt er að koma margvíslegu efni smekklega fyrir án allra sundurslita. Það mun flestum þykja þægilegast að lesa óslilið mál og því höfum við lengst vanizt. Sá háttur er áhyggi- lega mezt við okkar hæfi, og því er full ástæða til að taka ekki þegjandi liinum „nýja sið“. „Slítingurinn“ hefur elckert til sins ágætis, a. m. k. fyrir lesendurna, og því á ekki að láta hann óátalinn. G. Þ. HERVARNIRNAR i Gíhraltar, liinu lieimsfræga, brezka hamravígi, eru eitthvert me'sta leynd- armál, sem hugsazt getur. Allt og sumt, sem. sést af siglingaleiðinni um Njörvasund, eru um það hil 12 fallbyssur. Að sjálfsögðu eru þarna fullkomnustu loftvarnahyssur, sem völ er á. En enginn veit til fullnustu, livað Bretland geymir i öllum neðan- jarðar-völundarhúsum sínum við þetta fræga sund. Fullyrt er, að for- ingi hverrar virkisdeildar hafi e’nga hugmynd um, livað geymt er i næstu virkjum, sem aðrir foringjar ráða vfir. Ætla má, að þarna sé fyrirkom- ið fullkomnustu hervarnatækjum, sem nú þekkjast. Allur sá fjöldi oliu- skipa og kæliskipa á leið frá Ástralíu, sem koma lil Gíhraltar, he’ndir til, að þar séu faldar óhemjumiklar her- gagna - og matvælabirgðir. (|Úr tímar. Living Age, New Yoi-k.) Smiðjan Sindri Hverfisg. 42 Sími 4722 Alls konar jámsmíði og vélaviðgerðir. fyrir sjávarútveg, iðnað og landbúnað. Geir Stefánsson .& Go. h.f. Umboðs- og heildverzlun Austurstræti 1 Reykjavík Sími 1999. Vefnoðar vörur Sk ófa tn a ður Umbúðapappír

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.