Samtíðin - 01.07.1943, Page 27

Samtíðin - 01.07.1943, Page 27
SAMTIÐIN 23 Bókarfregn Oddný Guðmundsdóttir: SVO SKAL BÖL BÆTA. Skáldsaga. Víkings- útgáfan, 1943. 200 bls. ÞESSI UNGA þingeyska skáld- kona liefur á undaiíförnum ár- um vakið á sér atliygli með kvæðum, ritgerðum og þýðingum, sem birzt iiafa á víð og dreif i blöðum og tíma- ritum. Hún liefur lilotið ágæta menntun, dvalizt langvistum erlend- is, stundað nám í sænskum og dönsk- um skólum og ferðazt víða um lönd. „Svo skal böl bæta“ er frumsmíð bennar i skáldsagnagerð og spáir góðu um framtíð hennar og getu á því sviði, — svo laglega tekst benni að sigla framlijá mörgum þeim blind- skerjum, sem liættulegust reynast byrjandanum. Svið sögunnar er íslenzk sveit, en persónurnar flestar ungt fólk. Sögu- hetjan, Evvindur Jónsson, er gædd- ur fáum þeim eiginleikum, sem prýða mega hetju í venjulegri merk- ingu þess orðs. Hann er sonur snauðra kothjóna, heldur lingerður og reikull að eðlisfari, lifir frá blautu barnsbeini í ósátt við umhverfið og andófi gegn hinu tilbrevtingarlausa og arðlitla striti, en virðist bæði skorta karlmennsku til þess að hjóða erfiðleikunum byrginn og gáf- ur lil þess að skilja orsakir erfið- leikanna. Eins og margir fátældr bændasvnir, yfirgefur bann foreldra sina og fer að heiman til þess að leita sér frægðar og frama. Hann flækist víða, án þess að finna nokkra ham- ingju eða koma auga á nokkurt tak- Önnumst húsa- og skiparaflagnir, setjum upp vindrafstöðvar fyrir sveitabæi og útvegum allt efni til þeirra. Sjáum um teikningar af stærri og smærri rafveitum. Höfum bezt úrval af hvers konar fáanlegum blómum Einnig blóma- og matjurtafræ og smekklegar leirvörur (keramilc). 'xœ GARÐflSTR.2 SÍM! 1899 *.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.