Samtíðin - 01.07.1943, Side 28

Samtíðin - 01.07.1943, Side 28
24 SAMTÍÐIN mark, sem verl væri að keppa að. Loks ræðst liann í vinnumennsku til stórbóndans Bjarnar í Dal, en for- eldrar lians höfðu einmitt endur fyr- ir löngu slilið kröftum æskuáranna á þessum sama stað. Dóttir óðals- bóndans, Bergþóra, lítur Eyvind liýru auga. Þetta er hin myndarleg- asla slúlka, náðsett og virðuleg i framkomu, ákveðin i skoðunum og .ágætlega menntuð, les m. a. leikrit Ibsens og kvæði Einars Benedikts- sonar. í rauninni liefði skáldkonunni verið leikur einn að láta fátæka vinnumanninn detta í luklcupottinn, kvænast dóttur óðaísbóndans, taka við jörðinni eftir lians dag og kom- ast í hreppsnefnd! En þetta fer á annan veg. Reyndar er Eyvindur ekki algerlega ósnortinn af Berg- þóru, en þá gerist óhappið: hann fer á dansleik i sveitinni, og bláfátæk kotbóndadóttir, Disa á Felli, heillar liann með gáslca sínum og lífsgleði. Og nú hefst togstreita um hann milii þessara tveggja stúlkna, annars veg- ar er ástin og baslið, en bins vegar hin menntaða og gáfaða lieimasæta á óðalssetrinu, sem hvarvetna ber með sér, að hún er heimasæta á óð- alssetri og útskrifuð úr kvenna- skóla. Togstreitunni lýkur á þann hátt, að Eyvindur giftist Diso iá Felli, en lokaþáttur bókarinnar fjaliar svo að nolckru leyti um hú- skap þeirra. Þetta er í stuttu máli aðalþráður sögunnar, en inn í hann fléttast ýms- ir smáviðburðir, dansleikir, ung- mennafélagsfundir, skautaferð, brúð- kaupsveizla o. s. frv. Það er Iivorki hægl að segja, að sagan fjalli um Borðið Fisk og sparið FINKnÖLLDÍ Jón & Steingrímur Sími 1240 (3 línur).) Fyrirliggjandi: Fataefni, Hárdúkur, Sumar- kjólar, Undirföl, Dömutöskur, Kvensokkar, Karlmannasokkar, Rvkfrakkar, Ilerrabindi, Fóður- silki, Tölur og margt fleira. — Útvegum allar fáanlegar vélar frá U. S. A. eða hvaðan sem þær fást. - Bátavélar, vélaverkfæri, hjörgunardælur o. m. 11. /r Arnason, Pálsson & Co. h.f. Lækjargata 10 B Sími 2059

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.