Samtíðin - 01.07.1943, Side 29

Samtíðin - 01.07.1943, Side 29
SAMTlÐIN 25 óvenjúlegt efni og nýstárlegt, né heldur, að hún sc vetlvangur hrika- legra átaka, lciksvið stórbrotinna viðburða eða þysmikill boðberi nýrra skoðana. En hún er lipurlega skrifuð og skemmtileg aflestrar, enda líkleg til að hljóta vinsældir. Ekki verður séð, að skáldkonan sé undir neinu því áhrifavaldi, sem skyggi á persónuleik hennar og sjálfstæði. Stíllinn er tildurlaus og einfaldur, en mætti þó að skaðlausu vera litríkari og djarfari á stundum. Byggingu sögunnar er nokkuð ábóta- vant, t. d. er lokaþátturinn of laus i reipunum og virðist ekki vera stefnt að nægilega Ijósu marki. Per- sónulýsingarnar eru misjafnlega skýrar, en bezt tekst böfundinum að blása lífi í Dísu á Felli, Bergþóru og Björn i Dal. Hins vegar verður mynd söguhetjunnar sjálfrar full- dauf í lieild. Þrátt fyrir þá ágalla, sem hér liafa verið taldir, er bókin bið atliyglis- verðasta byrjunarverk. Það má mik- ið vera, ef Oddný Guðmundsdóttir sendir ekki frá sér góðar bækur og merkar, þegar hún hefir numið bet- ur galdur skáldsagnalistarinnar. Frumsmíð bennar gefur mikil fyrir- beit í því efni, — og þannig eiga líka frumsmíðar að vera. /. kvenmaður: — Hvaða karl er þetta, sem horfir þessi ósköp á okkur? 2. kvenmaður: — Ég veit ekki, hvað hann lieitir, en hann kvað safna forngripum og alls konar skrani. S m j ö r 1 í k i ð viðurkennda t Bónið fína er bæjarins bezta bón. Útvegum margskonar vörur frá Bandarikjunum og Bretlandi, svo sem: Vélar Verkfæri Vefnaðarvörur . Pappírsvörur o. m. fl. Skrifstofa í New York 7 Water Street. © ÁLFÁ © Umboðs- og heildverzlun Hamarshúsinu Tryggvagötu Reykjavík Simi 5012 Pósthólf 643

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.