Samtíðin - 01.09.1943, Síða 29

Samtíðin - 01.09.1943, Síða 29
SAMTIÐIN 25 Lögfræðingurinn renndi augunum yfir blaðið, bögglaði það síðan sam- an i lófa sér og fleygði því í pappírs- körfuna. Daginn eftir tók vinnustúlk- an körfuna og bvolfdi úr lienni í það bornið á húsagarðinum, se’m fjarst var ibúðarbúsinu. Þrem döguni seinna fór að rigna. Ilið krypplaða Ijlað varð-rennblautt, og á því sáust ekki aðrir stafir en þessir: ,,....J.. Kova. .. . “ Alla bina stafina bafði regnið þvegið af, og stafurinn „J“ varð nú naumast greindur. Þessir bókstafir voru það eina sem eftir var, af minningu Jóns Ko- vacks. Nokkrum vikum seinna gerði þrumuveður, og það rigndi, eins og bellt væri úr fötu. Síðdegis þann dag afmáði regnið stafina, sem eftir voru. — Stafurinn „v“ þraukaði lengst, því að boglínu hans hafði Jón Kov- acks dregið fastara en hina stafkrók- ana. : Siðan eyddi regnið honum lika. Og á sömu stundu — fjörutíu og níu árum eftir dauða þessa farand-tré- smiðs — hvarf siðasti votturinn af minningunni um jarðvist hans....... Þegar allt er komið í kring........ Læknir: — Hvernig varizt þér bakteríur? Sjúklingurinn: — Fyrst sýð ég vatnið. Læknir: — Já, og hvað svo? Sjúklingurinn: — Siðan geril- snegði ég það. Læknir: — Rétt er það og? Sjúklingurinn: — Síðan drekk ég .... bjór. Vinnuskilyrðin tryggja yður ‘EFíJófa og. góða vínnu, Þau eru bezt í rafmagnsfaginu á Vesturgötu 3 Bræöurnir Ormsson Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Skúlatún 6 Reykjavík Sími 5753. F r a m k v æ m i r: Vélaviðgerðir Vélasmíði Uppsetningar á vélum og verksmiðjum. Gerum við og gerum upp bátamótora. Smiðum enn fremur: Síldarflökunarvélar ískvarnir Rörsteypumót Holsleinavélar

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.