Samtíðin - 01.04.1944, Side 8
4
SAMTÍÐIN
VIÐHORF DAGSINS XIII
sjónarmiði
ÞAÐ ER erf-
itt að lýsa
hugsunum og til-
finningum ungs
manns, sem ver-
ið er að útskrifa
úr menntaskóla,
útskrifa sem
stúdent. Hvíta
húfan, sem hann
lieldur á í hendinni, er ekki aðeins
húfa, sem kostar 45 kr. lijá Anders-
son klæðskera, heldur dásamleg
kóróna. Rósin, sem hann liefur í
lmappagatinu, er ekki aðeins litið,
dauðlegt blóm, heldur sigurkrans.
Heimurinn er fagur og yndislegur.
Allir virðast ánægðir, öldungurinn,
sem útskrifaðist fyrir 70 árum, istru-
belgirnir, sem fengu sínar húfur fvrir
40, 30 eða 25 árum, foreldrarnir
óvenju stoltir á svipinn, kennararnir
inndælli en nokkru sinni og jafnvel
gömlu rektorarnir og kóngarnir á
veggjunum virðast vera í hátíðar-
skapi.
Nýi stúdentinn brosir, menn óska
honum til hamingju, hann hrosir aft-
ur og lagar rósina. Svo hefjast há-
tíðahöld, sem vart eiga sinn lika, há-
tíð gleðinnar, hátíð vegna þess að
setlu marki er náð eftir sex ára strit.
Sex ára strit, sex ára. Hugurinn
reikar til haka. Hversu margt hafði
hann ekki látið hjá líða að læra.
Hversu oft liafði kennarinn ekki
Frá
Ben. S. Gröndal
nýja stúdentsins
eftir BENEDIKT S. GRÖNDAL stúdent
orðið að skammast og rífast, og þó
var þetta allt hans vegna. Mátti ekki
kennaranum vera sama, hvort hann
lærði þetta eða ekki? Jú, sannarlega,
en hann stritaði þó við leti og fá-
vizku í sex ár. Að vísu var hann
ósanngjarn í þetta eða hitt skiptið.
En var það ekki von?
„Jæja, ertu ekki feginn að vera
laus?“ segir einliver. Stúdentinn
jánkar. Það er víst venjulega svo.
En laus við livað? Við lexiur og þurr-
an lærdóm. En líka við gamla skól-
ann, bekkjarfélagana flesta, skóla-
lífið og selið í Reykjakoti. Var hann
feginn? Ef til vill.
En livað félagslífið gæti verið
miklu hetra og skemmtilegra, ef
skólinn væri á fallegum stað uppi í
sveit. Skóli, bókasafn, íþróttahús og
leikvellir, stúdentagarðar og lcenn-
arahústaðir. Þetta var eins og para-
dís að hugsa um það. Friður og ró.
Einbeiting við námið og mörgum
sinnum meira félagshf. Og mundu
nemendurnir ekki þroskast á því að
bjarga sér svolítið sjálfir?
Stúdentinn er rifinn upp úr hugs-
unum sínum. „Gratulera, karlinn, til
hamingju, til lukku.“ Hópurinn með
hvítu húfurnar gengur um bæinn og
syngur „Gaudeamus igitur, juvenes
dum sumus“. Fóllc staldrar við og
horfir á glaðlyndan hóp ungmenn-
anna.
Ungmenna. Flest um tvítugt, og