Samtíðin - 01.04.1944, Side 25

Samtíðin - 01.04.1944, Side 25
SAMTlÐIN 21 við húshórn eða klett, og fyrir kem- ur, að fönn, sem leggst í hvilftir, er kölluð hvesta. Ilvestu á Hornströndum getur fyrst í rekaskrá Vatnsfjarðarkirkju á 14. öld. Forn er einnig hærinn Hvesta í Hvestudal norðan undir Hvestu- núpi í Arnarfirði, sennilega heitinn eftir hvilft einni í núpnum. Orðið hvesta gæti upprunalega verið, hverst, hversta, af hver (= skál), eða orðið er skylt so. liváta (stinga) og hvetja (hrýna). Aldrei mega menn gleyma því, að í fornum örnefnum geta falizt lyklar að mörgu, sem torskilið er i tung- unni og þróunarsögu hennar, og það er ein ástæðan til að varðveita gömlu nöfnin vel. Sérhver maður ætti að elska allt mannkynið, en ef hann tekur upp á því að elska allt kvenkynið, má búast við, að hann komist bráitt í óþægilega ldípu. Bjartsýnn maður: — Vertu von- góður, verra gæti það nú verið en þetta. Bölsýnn maður: — Já, og ég er nú skrambi hræddur um, að það geti bráðlega versnað að mun. Beztu kaupin gera allir í verzlun Gnðjdns Jönssonar á Hverfisgötu 50 Sími 3414. VICTOR Vefnaðarvöruverzlun Laugavegi 33 Sími 2236 Hefir á boðstólum alls konar vefnaðarvörur og fatnað á d ö m u r, h e r r a og b ö r n. • Góðar vörur! Fjölbreytt úrval! PlROLA snyrtivöruverksmiðja h/f Hafnarhvoli. — Sími 2575.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.