Samtíðin - 01.04.1944, Síða 27
SAMTlÐIN
23
liver dómaranna Hágg fyrir þetta og
kvað það vera ákaflega óviðeigandi,
þar sem hann væri liér gestur amer-
íkskra íþróttamanna. En það stóð
ekki á svarinu iijá Hágg, enda þótt
liann sé talinn bæði dulur og fámál-
ugur eins og ýmsir aðrir frægir
íþróttamenn. Hann svaraði þegar i
stað: „Mér hefur verið hoðið hingað
til þess að athuga ameríkskar hlaupa-
aðferðir, og úr því að enginn ykkar
manna vildi lilaupa á undan mér,
varð ég að líta aftur til þess að sjá
til þeirra.“
Þelta svar Hággs var birt í blöðum
vestra og þótti ýmsum sem vegur
lians liefði vaxið enn meira af þvi
en sigrinum! Enn má geta þess, að i
lok síðasta árs var Hágg sæmdur
„The Sullivan Memorial Medal“,
sem er æðsta heiðursmerki Amer-
íkska áhugamannasambandsins, og
hefur það aðeins einu sinni áður
verið veitt útlendingi. Má því segja,
að Ameríkumenn liafi metið Hágg
mjög að verðleikum og gert veg hans
mikinn.
Ó. S.
Maður nokkur kom inn í liress-
ingarskála og bað um tvær brauð-
sneiðar.
— Ætlið þér að borða þær liér
eða taka þær með yður? spurði
stúlkan.
— Hvort tveggja, anzaði gest-
urinn.
beir, sem nota
/,iMjAo-" sdpuna.
einu sinni, nota hana aftur.
Bækur
Pappír
Ritföng
BÓKAVERZLUN
SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR
NINON"-“
1
Samkvæmis-
og
Kvöldkjólar.
Eftirmiðdagskjólar.
Peysur og pils.
Vatteraðir silkisloppar
og
Svefnjakkar.
Mikið lita-úrval.
Sent gegn póstkröfu
um allt land. —
Bankastræti 7.