Samtíðin - 01.03.1948, Síða 6

Samtíðin - 01.03.1948, Síða 6
SAMTÍÐIN 2 ÍSLANDS ÞÚSUND * * * AR Hver hefði getað ímyndað sér, að nokkurn tíma mundi koma út heildarútgáfa af öllu því bezta, sem ort hefur verið á Islandi, frá því að land byggðist og lil dagsins í dag. Þjóðlegasta bók, sem komið hefir ° út á íslandi. — * Þetta mun vera einsdæmi í sögu nokkurrar þjóðar. * * Langi yður til að kvnnast l.jóðum einhverra skáldanna frá fornöld, miðöld, 18. og 19. öld eða nútímaskálda, þá hal’ið þér allt í þessu verki. í safni þessu kynnumst við baráttu íslenzku þjóðarinnar í gegnum aldirnar, því sem skáldin hafa kveðið í sorg og' gleði, á tím- um hallæra og: eymdar og' allt til þess tíma, er sól Islands stóð sem hæst með lýðveldis- tökunni 1944. „íslands þúsund ár“ eru 5 bindi, bundin sam- an í 3 bindi í skinn á kjöl. Verð kr. 300.00. Hringið í síma 1653, og við sendum heim. HELGAFELL Aðalstræti 18.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.