Samtíðin - 01.03.1948, Page 24

Samtíðin - 01.03.1948, Page 24
20 SAMTÍÐIN um landið höfðu margfaldazt geysi- lega, og bar mest á þvi í Reykjavík. Utanferðir lslendinga voru svo tíðar bæði til enskuþjóða og meginlands- ríkja Norðurálfu, að erlendu áhrifin vógu salt hver gegn öðrum, og ís- lenzkunni j)ótti lítil hætta búin af j)eim. Hins vegar er klæðnaður fólks á götunum orðinn útlendingslegur í öllu, svo að mér keniur spánskt fyrir og ávarpa því færri menn en ella. Ekki verð ég ónotalaus af því, að hér sé komin hálfókunnug þjóð, þótt hún tali íslenzku betur en ensku. Hvorki sést á bænum reykur né ryk. Reykur er óvíða framleiddur nema til að nota sól hans um leið. Ryksugum miklum er ekið sogandi um göturnar eins og vatnsbílum forðum, og sjó húsmæður bæjarins fyrir þeirri hreinsun alla þurrkdaga. Mikill hluti gatnalögreglunnar eru konur, því að konur eru yfirgnæf- andi meiri hluti bílstjórastéttarinnar og þykjast upp úr því vaxnar að hlýða öðrum en kynsystrum sínum. Svipað er j)etta í loftferðum og eftir- liti með þeim, að því er mér sýnist, ])egar ég hjóla suður fyrir Skerja- fjarðarflugvöll. Það er auðséð, að kvenfólk bæjarins hefur komið af sér mestallri matreiðslu á almenn- ingseldhúsin, þvottunum ó þvotta- húsin, barnagæzlu á dagheimilin, en gengur flestallt í atvinnu. Þegar ég kemst að Skerjafirði, minnist ég j)ess nú, að hvergi fer ókunnugleiki og útlendingstilfinning fljótar af manni í nýju landi en á baðstöðum, „því ef úr buxunum fógetinn fer og frakkanum svolitla stund, ])á má ekki greina, hver mað- PlatíhuretfaAkiHh ccf AiltfuweýaAkiHH til sölu í miklu úrvali beint frá framleiðanda. Samstæður í pelsa og cape. HARALDUR ÁGÚSTSSON Hafnarhúsinu. Reykjavík Símar 1483 og 2454. Byggingarvörur og smíðaefni ★ ★ ★ ★ ★ * er ætíð hagfelldast * að kaupa hjá oss. * ★ Jón Loftsson h. f. * Reykjavík. Sími 1291.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.