Samtíðin - 01.03.1948, Page 26

Samtíðin - 01.03.1948, Page 26
22 SAMTÍÐIN „ liilti hafs ory /ipiðrr* ÓKMENNING Þingeyinga er að- dáunarverð. Nú eru þeir menn óðum að i'alla frá, er verið hafa að undanförnu ' merkisberar hennar. Einn þeirra var Indriði Þórkelsson, bóndi á Fjalli, er bæði var skáld og fræðimaður. I Ritsafni Þingeyinga, IV. bindi, er nýkomið út stærðarrit með nokkrum þjóðfræðaþáttum Ind- riða, og befur Indriði, sonur bans, sem er maður ágætlega ritfær og fróður vel, séð um prentun þátt- anna, ritað að þeim formála og sam- ið við þá nafnaskrá. Þessi ])ekka bók ber heitið: Milli hafs og' heiða. Hún er 248 bls., og í henni eru 10 þættir, en auk þess alllangt sendibréf til dr. Þorkels prófessors Jóbannessonar, bróður- sonar höfundar. Þctla bréf er at- hyglivert „documentum bumanum“, er varpar ljósi á baráttuna, sem lífs- önnin og bókmentahneigðin bafa háð, ckki einungis um höfund þess- ara þátta, heldur og um fjölmarga aðra bókhneigða menn hér á landi, enda þótt sumir þeirra mundu sjálf- sagt hafa orðað skjatið allmjög á aðra lund en I. Þ. liefur gert. Indriði Þórkelsson setti sér sem fræðimaður geysibátt mark í lífinu, þegar litið er á aðstæður hans til að sinna fræðistörfum. Hann vildi balda tit baga hvers konar fróðleik, er varðaði Þingeyinga að fornu og nýju, og liann gerðist brátt maður mjög ættfróður. Koma ekki nándar nærri öll kurl til grafar í þessari VÉL8IVÍIÐJAN NEISTI H.F. Jón Sveinbjörnsson Laugaveg 159. Rvík. Sími 6795. Framkvæmum alls konar: VÉLAVIÐGERÐIR RENNISMÍÐI RAFMAGNSSUÐU •k Áherzta lögð á vandaða vinnu. Framkvæmum: Bílaviðgerðir, Bílasmurningu, Bílasprautun. Seljum: Bílavarahluti, Bílaolíur, Loftþrýstiáhöld o. fl.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.