Samtíðin - 01.05.1951, Page 24

Samtíðin - 01.05.1951, Page 24
20 SAMTÍÐIN 4. gteih F'róðiciksþíítÉur J^LMANAKIÐ skiptir tímanum i ár, mánuði og daga. Undirstaða þeirr- ar skiptingar eru: hreyfing jarðar- innar umhverfis sólu (ár), hreyfing tunglsins umhverfis jörðu (mánuð- ur) og snúningur jarðarinnar um möndul sinn (sólarhringur). Það tímatal, sem nú er notað í svokölluðum menningarþjóðfélögum, nefnist gregoríanska tímatalið og er kennt við Gregorius páfa XIII. Það er frá 1582, og er þar gert ráð fyrir, að í ári séu 365 dagar, en fjórða hvert ár sé einum degi lengra (hlaup- ár). Þó rnega ekki vera i'leiri hlaup- ársdagar á 400 árum en 97. Áður en gregoríanska tímatalið var tekið upp, var farið eftir júlí- anska tímatalinu, sem kennt er við Júlíus Cæsar og tekið var upp árið 46 f. Krh. Samkvæmt því skyldu vera 100 hlaupársdagar á 400 árum. Skekkja sú, er þetta tímatal olli, nam, þegar tímar liðu, allmörgum dögum. Það er nú hvergi notað. Hér á landi var horfið frá júlíanska tímatalinu og tekið upp gregoríanska tímatalið í byrjun 18. aldar. Var þá hlaupið yfir 10 daga til þess að lagfæra áorðna tímatalsskekkju, þannig að á eftir 18. febrúar kom nú 1. marz. Að sjálfsögðu er tímatal æva- gamalt. Hinir fornu Babyloníumenn höfðu tunglár, og voru í því 12 mán- uðir, en á hverjum 19 árum bættust 7 aukamánuðir við. Kínverjar, Egypt- ar og Indverjar höfðu líka eins konar Daníel Þorsteinsson & Co. h.f. Bakkastíg, Reykjavík. Símar 2879 og 4779. * Utgerðarmenn og sjómenn ! Þekking, fagleg kunnátta og löng reynsla vor við nýsmíði og hvers konar viðgerðir á skipum er bezta trygging fyrir vandaðri vinnu og traustum frágangi á skipum yðar. VOLTI V I l\l l\l U R VEL Alls konar (Zapélatiityeriir og- nýlagnir í verksmiðjur, hús og skip. VOLTI Raftækjaverkstæði Norðurstíg 3 A. Reykjavík. Sími 6458.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.