Samtíðin - 01.05.1951, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.05.1951, Blaðsíða 36
32 SAMTÍÐIN W Qajncín. oq, úHujoúuju J Hann: „Ef viö eigum að hafa ráð á að gifta okkur, verðum við að venja okkur á sparnað. í kvöld legg ég t. d. til, að við hættum við að fara í bíó og fáum okkur heldur œrlegan göngutúr í staðinn. Við verðum að læra að takmarka okkur.“ Hún: „Mér hefur nú alltaf fund- izt pú nœgilega takmarkaður.“ 1. Frú: „Ég veit ósköp vel, að mað- urinn minn lieldur við skrifstofu- stúlkuna sína.“ 2. Frú: „Þetta segirðu nú bara til að gera mig afbrýöissama.“ „Skotinn fann gullpening á göt- unni. Hann auglýsti peninginn í blaði og kvað réttan eiganda geta vitjaö hans gegn greiðslu auglýs- ingarinnar.“ „Ekki var hann nú fégráðugur, Skotinn sá.“ „Bíddu ögn við. Hann átti sjálfur blaðið, sem auglýsingin kom í.“ Rósa litla liefur orðiö undir bíl og liggur öll reifuð í rúminu. Siggi litli, bróðir hennar, huggar hana með þessum orðum: „En Rósa mín, mundu þaö, að nú hefur þú fengið að sjá upp undir bíl, og það hef ég aldrei fengið.“ fjrum hlœ&ilerar liini vandíáta ðamttciarpóíli, jafnt luenna iem Laría. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar h.f. cHaucjavegi 3, féeyljavíl Happdrætti Háskóla íslands býður yður tœkifœri til fjárhagslegs vinnings, um leið og þér styðjið og eflið œðstu menntastofnun þjóðarinnar. Ltítið ekki happ lír hendi slcpptt! BORÐIÐ FISK OG SPARIÐ FISKHÖLLIN (Jón & Steingrímur) Sími 1240 (3 línur)

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.