Samtíðin - 01.05.1951, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.05.1951, Blaðsíða 26
22 SAMTIÐIN £INU DYR, sem lifa lengur en mað- urinn, eru risaskjaldbökur á Galapagos og Seychelle eyjum. Þær lifa á jurtafæðu einni saman. Fíllinn er langlífasta spendýrið, annað en maðurinn; hann er einnig jurtaæta. Páfagaukar, sem lifa lengst allra fugla, eru jurtaætur. Og þau dýr, sem skyldust eru mönnum, hinar stórvöxnu apateg- undir, eru ávaxtaætur. Mannasiðir fyrir 100 árum j NÁKVÆMLEGA 100 ára gamalli ameriskri handbók í mannasið- um stendur: Hlæðu innilega, þegar þér er skemmt, en forðaslu kuldahlátur. Haltu aldrei sýningu á nafnspjöld- um, sem þér eru afhent, með því að láta þau í spegilramma. Dansaðu hægt og virðulega og láttu hreyfingar þínar stjórnast af yndisþokka. Konur eiga ekki að spila á spil, nema þær lcunni til hlítar að stilla skap sitt. Sú kona, sem missir vald- ið yfir skapsmunum sínum í spilum, glatar verulegum hluta fegurðar sinnar í augum aðdáenda sinna. JjONNI litli var aðeins fjögra ára gamall, þegar hann fékk að heimsækja afa sinn og ömmu í fyrsta Ef yður vantar góð herra- eða dömu-úr, ættuð þér að tala við mig. Sent um allt land. GOTTSVEINN 0DDSS0N, úrsmlður, Laugaveg 10. — Reykjavík. Komið á Borg Borðið á Borg Búið á Borg

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.