Samtíðin - 01.05.1951, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.05.1951, Blaðsíða 30
26 SAMTÍÐIN ÞAÐ ER sagt, að naglalakk, smink og varalitur villi læknana ofl, þegar þeir eiga að segja kvenfólki, hvað að gengur.“ „Það þykir mér nú skramln kyn- legt. En. skyldi vera til það kven- fólk, sem sminkar á sér tunguna, þegar það sezt skófa á hana?“ MAÐUR NOKKUR skaU á hnéð á gangstéttarbrún og marðist mjög mikið. Hann þverneitaði að láta sendi eftir lækni sínum, en sendi í þess stað eftir dýralækni. Dýralæknirinn grannskoðaði og þuklaði hnéð á manninum og fyrir- skipaði því næst einhvers konar grautarhakstur. Efnið i hann þurfti að sækja í lyfjahúð, og í því skyni skrifaði dýralæknirinn lyfseðil. „Ef þeir spyrja yður, á hvers konar kvikindi eigi að leggja baksturinn,“ sagði hann við þann, sem ætlaði að sækja lyfið í lyfjahúðina,“ þá segið þeim hara, að hann eigi að leggjast á mannhund.“ SÁ NÝRlKI: „Þegar ég kom til bæjarins skömmu fyrir stríð, átti ég aðeins skyrtuna, sem ég stóð í. Nú á ég milljón.“ HÆNAN: „Nú hef ég það bara þannig, að ég verpi 7 eggjum í einu, og fyrir bragðið á ég svo fri það, sem eftir er vikunnar.“ KAUPMAÐUR NOKKUR var alveg að dauða kominn. öll fjölskyldan hafði safnazt að rúmi sjúklingsins og beið þess í djúpri þögn, sem verða vildi. Allt í einu reis sjúklingurinn upp við dogg og sagði veikum rómi: Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar Laugaveg 13, Reykjavík. Vönduð húsgögn prýða heimilið Einungis 1. flokks efni og vinna notuð til framleiðslunnar. Útvegum Ford og Fordson dráttarvélar SVEINN EGILSSON H.F. bifreiðasalar. Laugavegi 105. Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.