Samtíðin - 01.06.1951, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.06.1951, Blaðsíða 24
20 SAMTÍÐIN nú er tími biðráðanna á enda. Maður saknar þeirra eins og hverrar annarr- ar skemmtunar.“ „Já, ekki ég, það geturðu bókað. Ég skal ekki kaupa snefil af þeim verzlunum, sem alltaf hafa selt allt á bak við tjöldin. Ég veit um eina verzlun, þar sem aldrei sást ein einasta tuska. Vörugeymslan var aftur á móti opin aðeins fyrir hina útvöldu og þar sá ekki á, að neitt vantaði.“ „Svei. Fólk ætti að taka sig saman um að koma þar aldrei inn fyrir dyr.“ „Vel á minnzt. Hvernig gengur það með saumaklúbbinn þinn?“ „Blessuð vertu, hann lognast ábyggilega ekki út af eins og margur annar félags- skapur, hvað sem á gengur. Þú hefur ef til vill heyrt, hvernig fór fyrir okkur í vonda veðrinu, þegar við fór- um út á Nes til Maju Péturs. Það er nú saga að segja frá því, og hana skaltu fá í næsta hefti.“ „Hvenœr uppgötvuðuð pér, að þér vceruð pessi framúrskarandi pol- hlaupari?“ ,,Það var nú skrítin tilviljun, skal ég segja yður. Ég ætlaði að láta bréf í póstkassa, sem var aftan á strœtis- vagni, en festist með höndina í rif- unni. „Hvernig kynntistu seinni mann- inum þínum?“ „Það var nú rómantískt. Hann ók nefnilega bíl yfir fyrri manninn minn sáluga.“ ÖSKAR SÓLBERGS feldskurðarmeistari. Laugavegi 3. — Sími 7413. Alls konar loðskinnavinna. FRAMKVÆMUM: Bílaviðgerðir, Bílasmurningu, Bílasprautun. SELJUM: Bílavarahluti, Bílaolíur, Loftþrýstiáhöld, Hjóldráttarvélar (amerískár og þýzkar) og Beltisdráttarvélar.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.