Samtíðin - 01.06.1951, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.06.1951, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 jafna og hér á landi, þar sem stjórn- málaáróðurinn gagnsýrir oft veru- legan hluta af lesefni blaðanna. Við stórt dagblað vinnur að jafn- aði allstór hópur manna: ritstjórar, blaðamenn o. s. frv. Fréttamennirnir eru á snöpum eftir innlendum frétt- um, en flestar meiri háttar fréttir frá útlöndum fá hlöðin frá heimskunn- um fréttastofnunum. Nægir i þeim efnum að nefna Reuter í London, Agence Havas í París, Associated Press og United Press í Bandaríkjun- um og Ritzau í Kaupmannahöfn. Otbreiddustu dagblöð Englands og Bandaríkjanna koma daglega í meira en milljón eintökum. Sunnudagsblað Daily News í New York er prentað í um það hil 4 500 000 eintökum. ÞAÐ VAR ekki fyrr en 550 árum eftir fæðingu Krists, að kristnir menn fóru að miða tímatal sitl við fæðingu hans. Hugmyndina að þessu nýja tímatali átti lærður munkur i Rómahorg, Dionysius Exiguus að nafni. þVÍ FER fjarri, að maðurinn sé eina veran, sem verður fyrir því, að hann dreymi í svefni. Hest- ar hneggja og meira að segja prjóna í svefni og vitað er, að hundar urra og gelta og sýna á margan hátt, að þeir eru mjög önnum kafnir, meðan þeir sofa. Hins vegar er talið, að jórturdýr cins og' sauðkindur og kýr dreymi lítt eða ekki. Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá Nordisk Brandforsikring A/S. AðalumboS á íslandi, Vesturgötu 7. Reykjavík. Sími 3569. Pósthólf 1013. Skófatnaður □ G Sokkar NÝTÍZKU VDRUR Stefán Gnnnarsson SKÓVERZLUN Austurstræti 12, Reykjavík. Sími 3351. Útvegum Ford og Fordson dráttarvélar SVEINN EGILSSON H.F. bifreiðasalar. Laugavegi 105. Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.