Fréttablaðið - 24.12.2009, Side 1

Fréttablaðið - 24.12.2009, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI kirkjan FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 2009 Jákvæður vettvangur fyrir börnÍ Fella- og Hólakirkju fá börnin í sókninni að taka þátt í starfi Listasmiðjunnar Litrófs. SÍÐA 7 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sigrún segir að hún hafi gott ráð handa fullorðna fólkinu í dag sem er í óðaönn að leggja lokahönd á jóla-undirbúninginn. Það sé engin þörf að stressa sig og börnin á heimilinu geti hjálpað til: „Verið bara rólegvið hjálpum kk að fagna ljósinu, að dagurinn er að lengjast,“ segir Sigrún.Jólasveinninn er þeim ofarlega í huga enda hafa þeir nokkrir veriðað gefa þeim í skóiþ inum á þúsund krónur,“ segir Úlf-hildur. Þær stöllur eru ekki búnar að mynda sér skoðun um tilGrýl Verið róleg, við hjálpum Þær systur Sigrún Valgeirsdóttir og Úlfhildur segjast aldrei hafa fengið kartöflu í skóinn enda séu þær með eindæmum stilltar. Ef þær fengju kartöflur myndu þær selja ömmu sinni kartöflurnar. Úlfhildi Valgeirsdóttur, sex ára, langar mest í diskókúlu sem snýst og gefur frá sér fallegt ljós. Sigrúnu systur hennar, 8 ára, langar í hljómborð á standi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN JÓLABAÐIÐ er fastur liður á aðfangadegi. Sund-laugar í Reykjavík eru opnar í dag til klukkan 12.30. Því er um að gera að slá tvær flugur í einu höggi, ná skemmtilegri samverustund með fjölskyldunni í sundi og klára jólabað allra fyrir hádegi. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát· Stórt op > auðvelt að hlaða· Sparneytin 12 kg Þvottavélog þurrkari FIMMTUDAGUR 24. desember 2009 — 304. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Gleðileg jól SYSTURNAR SIGRÚN OG ÚLFHILDUR Gefa fullorðnum góð ráð við jólastressinu • jólin koma Í MIÐJU BLAÐSINS Úr útgerð í húsasmíði Sigmundur G. Sigurðsson, fyrrver- andi útgerðarmaður á Akranesi, útskrifaðist nýlega úr húsasmíði. TÍMAMÓT 22 KIRKJAN Gleði, von og hátíðleiki ríkir um alla byggð Sérblaðið Kirkjan FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Syngur Ó helga nótt Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn syngur einsöng í Grensáskirkju í sjöunda sinn. FÓLK 38 Bjarnfreðarson fær fjórar stjörnur Bjarnfreðarson er meinfyndið og melódrama- tískt verk. DÓMUR 26 Opið10–13 Gleðileg jól Gleðileg jól! Þín verslun Kassinn Þín verslun Kostur Þín verslun Vesturbergi Ólafsvík Melabúðin Njarðvík Seljabraut Læknir Pönkari Ó · 1 29 64 GÓÐ NÆRING, FYRIR HRESSA KRAKKA! HEILBRIGÐISMÁL „Með óbreyttu heildarskipulagi heilbrigðiskerfis- ins verður einfaldlega ekki gengið lengra. Allt umfram þetta útheimtir mjög róttækar aðgerðir þótt mörg- um finnist þegar nóg um,“ segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítal- ans. „Þá er ég að tala um breyting- ar sem myndu bylta rekstri spítal- ans frá því sem nú er. Stærra skref verður ekki tekið.“ Forsvarsmenn Landspítalans hafa dregið upp nákvæma hag- ræðingaráætlun fyrir árið 2010. Þær aðgerðir sem ákveðnar hafa verið spara spítalanum 3,3 millj- arða tæpa. Tveir milljarðar eru hagræðingarkrafa fjárlaga, eða sex prósent miðað við rekstur spít- alans árið 2009, auk 1,2 milljarða uppsafnaðs halla á rekstri ársins. Aðgerðirnar eru bæði almennar fyrir spítalann í heild og sértækar fyrir einstök svið eða starfsemi. Stærstum hluta hagræðingarinnar verður náð með launalækkunum, eða 1,5 milljörðum. Leiðarljós hagræðingaráætlun- ar spítalans er öryggi sjúklinga en Björn segir að starfsfólk óttist mjög að erfitt verði að viðhalda þeim við- miðum sem spítalinn hefur sett sér í þeim efnum. - shá / sjá síðu 6 Landspítalinn hefur útfært 3,3 milljarða hagræðingaraðgerðir fyrir árið 2010: Stærra skref verður ekki tekið FYLGIR Í DAG [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög DESEMBER 2009 Sælkeraveisla í frönsku Ölpunum Kokkurinn Oliver James í Val d‘Isere SÍÐA 2 Taktu á móti nýju ári í stut tbuxum Bestu strandirnar til að halda áramót SÍÐA 8 MENNING Hópurinn sem stóð að Vaktar-þáttunum og kvikmynd- inni Bjarnfreðarsyni eru nú með nýja sjón- varpsþátta- röð í bígerð. Sú þáttaröð verð- ur alls ótengd fyrri verk- um hópsins og stendur til að hún gerist að einhverju leyti inni á geðdeild. Í hópnum eru leikstjórinn Ragnar Braga- son, Jón Gnarr, Pétur Jóhann Sigfússon, Jörundur Ragnarsson og handritshöfundurinn Jóhann Ævar Grímsson. Ragnar segir þá þegar hafa hist nokkrum sinn- um og velt fyrir sér persónum og forminu á þættinum og stefni að því að hefja framleiðslu seint á næsta ári. Þættirnir kynnu því að rata í sjónvarp árið 2011. sjá síðu 38 Mennirnir á bak við Vaktirnar: Glæný þáttaröð í burðarliðnum FARA JÓLIN EKKI AÐ KOMA? Þær Heba Sól og Hekla Fönn bíða jólanna með mikilli eftirvæntingu eins og önnur börn. Í gærkvöldi skyggndust þær út um gluggann eftir Kertasníki og pokanum hans og vonuðu eflaust að pokinn væri troðfullur af gjöfum. FRÉTTABLAÐIÐ / VILHELM RAGNAR BRAGASON Stormur á Vestfjörðum Í dag hvessir vestanlands og horfur eru á stormi á Vestfjörðum síðdegis. Annars staðar verða norðaustan 7-12 m/s. Horfur eru á snjókomu eða éljum víða en björtu veðri syðra. VEÐUR 4 -2 -1 -2 -3 -2 BANDARÍKIN Hálsmen og jóla- skraut úr hreindýraskít hafa skilað dýragarðinum í borg- inni Bloomington í Illinois-ríki í Bandaríkjunum tæpum 21 þús- und dollurum, eða rúmlega hálfri þriðju milljón króna, í tekjur nú í aðdraganda jólanna. Byrjað var að framleiða skrautið í fyrra og ákveðið að bæta hálsmenunum við eftir tíðar fyrirspurnir um það hvort ekki fengjust skartgripir úr skítnum. Skíturinn er mótaður í lítil spörð, þau þurrkuð, sótthreins- uð og úðuð með glimmeri og seld undir heitinu „Töfragimsteinar hreindýranna“. Skrautið kostar tæpar þúsund krónur í garðinum og hálsmenin um tvö þúsund. - sh Snjallir dýragarðsstarfsmenn: Selja jólaskraut úr hreindýraskít

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.