Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.12.2009, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 24.12.2009, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI kirkjan FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 2009 Jákvæður vettvangur fyrir börnÍ Fella- og Hólakirkju fá börnin í sókninni að taka þátt í starfi Listasmiðjunnar Litrófs. SÍÐA 7 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sigrún segir að hún hafi gott ráð handa fullorðna fólkinu í dag sem er í óðaönn að leggja lokahönd á jóla-undirbúninginn. Það sé engin þörf að stressa sig og börnin á heimilinu geti hjálpað til: „Verið bara rólegvið hjálpum kk að fagna ljósinu, að dagurinn er að lengjast,“ segir Sigrún.Jólasveinninn er þeim ofarlega í huga enda hafa þeir nokkrir veriðað gefa þeim í skóiþ inum á þúsund krónur,“ segir Úlf-hildur. Þær stöllur eru ekki búnar að mynda sér skoðun um tilGrýl Verið róleg, við hjálpum Þær systur Sigrún Valgeirsdóttir og Úlfhildur segjast aldrei hafa fengið kartöflu í skóinn enda séu þær með eindæmum stilltar. Ef þær fengju kartöflur myndu þær selja ömmu sinni kartöflurnar. Úlfhildi Valgeirsdóttur, sex ára, langar mest í diskókúlu sem snýst og gefur frá sér fallegt ljós. Sigrúnu systur hennar, 8 ára, langar í hljómborð á standi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN JÓLABAÐIÐ er fastur liður á aðfangadegi. Sund-laugar í Reykjavík eru opnar í dag til klukkan 12.30. Því er um að gera að slá tvær flugur í einu höggi, ná skemmtilegri samverustund með fjölskyldunni í sundi og klára jólabað allra fyrir hádegi. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát· Stórt op > auðvelt að hlaða· Sparneytin 12 kg Þvottavélog þurrkari FIMMTUDAGUR 24. desember 2009 — 304. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Gleðileg jól SYSTURNAR SIGRÚN OG ÚLFHILDUR Gefa fullorðnum góð ráð við jólastressinu • jólin koma Í MIÐJU BLAÐSINS Úr útgerð í húsasmíði Sigmundur G. Sigurðsson, fyrrver- andi útgerðarmaður á Akranesi, útskrifaðist nýlega úr húsasmíði. TÍMAMÓT 22 KIRKJAN Gleði, von og hátíðleiki ríkir um alla byggð Sérblaðið Kirkjan FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Syngur Ó helga nótt Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn syngur einsöng í Grensáskirkju í sjöunda sinn. FÓLK 38 Bjarnfreðarson fær fjórar stjörnur Bjarnfreðarson er meinfyndið og melódrama- tískt verk. DÓMUR 26 Opið10–13 Gleðileg jól Gleðileg jól! Þín verslun Kassinn Þín verslun Kostur Þín verslun Vesturbergi Ólafsvík Melabúðin Njarðvík Seljabraut Læknir Pönkari Ó · 1 29 64 GÓÐ NÆRING, FYRIR HRESSA KRAKKA! HEILBRIGÐISMÁL „Með óbreyttu heildarskipulagi heilbrigðiskerfis- ins verður einfaldlega ekki gengið lengra. Allt umfram þetta útheimtir mjög róttækar aðgerðir þótt mörg- um finnist þegar nóg um,“ segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítal- ans. „Þá er ég að tala um breyting- ar sem myndu bylta rekstri spítal- ans frá því sem nú er. Stærra skref verður ekki tekið.“ Forsvarsmenn Landspítalans hafa dregið upp nákvæma hag- ræðingaráætlun fyrir árið 2010. Þær aðgerðir sem ákveðnar hafa verið spara spítalanum 3,3 millj- arða tæpa. Tveir milljarðar eru hagræðingarkrafa fjárlaga, eða sex prósent miðað við rekstur spít- alans árið 2009, auk 1,2 milljarða uppsafnaðs halla á rekstri ársins. Aðgerðirnar eru bæði almennar fyrir spítalann í heild og sértækar fyrir einstök svið eða starfsemi. Stærstum hluta hagræðingarinnar verður náð með launalækkunum, eða 1,5 milljörðum. Leiðarljós hagræðingaráætlun- ar spítalans er öryggi sjúklinga en Björn segir að starfsfólk óttist mjög að erfitt verði að viðhalda þeim við- miðum sem spítalinn hefur sett sér í þeim efnum. - shá / sjá síðu 6 Landspítalinn hefur útfært 3,3 milljarða hagræðingaraðgerðir fyrir árið 2010: Stærra skref verður ekki tekið FYLGIR Í DAG [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög DESEMBER 2009 Sælkeraveisla í frönsku Ölpunum Kokkurinn Oliver James í Val d‘Isere SÍÐA 2 Taktu á móti nýju ári í stut tbuxum Bestu strandirnar til að halda áramót SÍÐA 8 MENNING Hópurinn sem stóð að Vaktar-þáttunum og kvikmynd- inni Bjarnfreðarsyni eru nú með nýja sjón- varpsþátta- röð í bígerð. Sú þáttaröð verð- ur alls ótengd fyrri verk- um hópsins og stendur til að hún gerist að einhverju leyti inni á geðdeild. Í hópnum eru leikstjórinn Ragnar Braga- son, Jón Gnarr, Pétur Jóhann Sigfússon, Jörundur Ragnarsson og handritshöfundurinn Jóhann Ævar Grímsson. Ragnar segir þá þegar hafa hist nokkrum sinn- um og velt fyrir sér persónum og forminu á þættinum og stefni að því að hefja framleiðslu seint á næsta ári. Þættirnir kynnu því að rata í sjónvarp árið 2011. sjá síðu 38 Mennirnir á bak við Vaktirnar: Glæný þáttaröð í burðarliðnum FARA JÓLIN EKKI AÐ KOMA? Þær Heba Sól og Hekla Fönn bíða jólanna með mikilli eftirvæntingu eins og önnur börn. Í gærkvöldi skyggndust þær út um gluggann eftir Kertasníki og pokanum hans og vonuðu eflaust að pokinn væri troðfullur af gjöfum. FRÉTTABLAÐIÐ / VILHELM RAGNAR BRAGASON Stormur á Vestfjörðum Í dag hvessir vestanlands og horfur eru á stormi á Vestfjörðum síðdegis. Annars staðar verða norðaustan 7-12 m/s. Horfur eru á snjókomu eða éljum víða en björtu veðri syðra. VEÐUR 4 -2 -1 -2 -3 -2 BANDARÍKIN Hálsmen og jóla- skraut úr hreindýraskít hafa skilað dýragarðinum í borg- inni Bloomington í Illinois-ríki í Bandaríkjunum tæpum 21 þús- und dollurum, eða rúmlega hálfri þriðju milljón króna, í tekjur nú í aðdraganda jólanna. Byrjað var að framleiða skrautið í fyrra og ákveðið að bæta hálsmenunum við eftir tíðar fyrirspurnir um það hvort ekki fengjust skartgripir úr skítnum. Skíturinn er mótaður í lítil spörð, þau þurrkuð, sótthreins- uð og úðuð með glimmeri og seld undir heitinu „Töfragimsteinar hreindýranna“. Skrautið kostar tæpar þúsund krónur í garðinum og hálsmenin um tvö þúsund. - sh Snjallir dýragarðsstarfsmenn: Selja jólaskraut úr hreindýraskít
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.