Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.12.2009, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 24.12.2009, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 2009 5kirkjan ● fréttablaðið ● Á hæðunum í kringum Betlehem voru fjárhirðar úti í haga um nótt og gættu hjarðar sinnar. Allt í einu helltist yfir þá ofurbjart ljós eins og það væri kominn dagur. Engill birtist þeim í skæru ljósinu. „Verið ekki hræddir,“ sagði engillinn. „Ég flyt ykkur góðar fréttir. Í nótt fæddist frelsari heimsins í Betlehem. Þið munuð finna ungbarn liggjandi í jötu.“ Engillinn og hirðarnir 1 2 3 4 5 67 8 91011 12 13 14 1516 17 18 1920 21 22 23 24 2526 27 2829 30 31 32 k j a t a s ó h r æ d d n b a r n k g ó ð ú ó u u j æ v l p r f r é t t Síðan birtust á himninum enn fleiri englar og sungu Guði lof og dýrð. Þetta var stórkostleg sýn! Fjárhirðarnir spruttu á fætur og flýttu sér eins og þeir gátu beint til Betlehem. „Við verðum að sjá þetta einstaka barn,“ sögðu þeir. Í Betlehem hittu þeir Maríu og Jósef og sáu barnið í jötunni. „Þetta er alveg eins og englarnir sögðu,“ hvísl- uðu þeir sín á milli lágum rómi. Fjárhirðarnar fóru síðan aftur til að líta eftir kindunum sínum. Þeir voru glaðir í bragði og sungu Guði lof hátt og snjallt fyrir þetta stór- kostlega undur sem þeir höfðu fengið að sjá. Birt með leyfi Skálholtsútgáfunnar. Nánar á barnatru.is Leitað að orðum Dragðu hring um orðin sem englarnir sögðu við fjárhirðana. Óhrædd Góð Frétt Barn Kóngur Jata Dragðu strik milli punktanna, frá 1-32, til að sjá hvað fjárhirðirinn er með í fanginu. Litaðu svo myndina. Hve mörg lömb getur þú talið á síðunni? Hjálpaðu vitringnum að finna rétta leið að fjár- húsinu þar sem Jesús fæddist. Það má ekki fara yfir rauðu línurnar. Langt í burtu frá Betlehem voru nokkrir vitringar sem horfðu rannsakandi augum á stjörnur himinsins. Þeir höfðu skyndilega séð stjörnu nokkra sem skein svo skært og fagurlega. „Stjarnan þýðir að nýr konungur hefður fæðst,“ sögðu þeir hver við annan. „Við verðum að fara og sjá hann og heiðra með gjöfum.“ Vitringarnir gerðu sig ferðbúna og héldu af stað. Stjarnan vísaði þeim leið. Eftir langt ferðalag komu vitringarnir loks til Betlehem. „Sjáið! Stjarnan skín yfir húsinu þarna,“ sögðu þeir og voru spenntir. Þeir gengu hljóðlega inn í húsið og þar fundu þeir Maríu, Jósef og Jesúbarnið. Vitringarnir hneigðu sig fyrir barninu og lofuðu það. „Við höfum fundið nýfædda konunginn!“ sögðu þeir fagnandi. Síðan gáfu þeir Jesúbarninu dýrmætar gjafir, gull, reykelsi og myrru. María horfði á gjafirnar og var bæði undrandi og glöð. Birt með leyfi Skálholts- útgáfunnar. Nánar á barnatru.isVitringar á ferðalagi Vitringarnir földu gjafirnar innan á sér. Dragðu hring í kringum gjafirnar þegar þú hefur fundið þær. Týndar gjafir Ratleikur Trú.is er trúmálavefur fijó›kirkjunnar. fiar finnur flú pistla um trúmál, prédikanir, spurningar og svör, almanak kirkjunnar og margt fleira. Líttu vi›! A R G H 1 20 9 „Við megum sjá Guð í ástarsögum heimsins. Veröldin er frá upphafi alin í ástareldi. Allt efni, öll tilveran kraumar af ást, Guðsástinni meðal mannanna.“ Sigurður Árni Þórðarson: Þrjár ástarsögur og appelsínur „Bjóddu fólki heim, en ekki til að heilla það upp úr skónum með flottum mat og fínheitum heldur til þess að eiga gott samfélag. Einföld máltíð í góðra vina hópi gefur mikið.“ Petrína Mjöll Jóhannesdóttir: Tíu leiðir til þess að gera jólin innihaldsríkari „Þú hefur valið að vera hér, staðnæmast hjá barninu þessa stund. Englar himinsins horfa í augu þín í kvöld og góður Guð sér og þekkir alla þína vegu.“ Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson: Kyrrðin eins og á fjöllunum „Missir og sorg verða oft enn sárari á aðventu og jólum, þessum tíma sem oft nýtist til þess að styrkja fjölskylduböndin og rifja upp hefðirnar.“ Sigrún Óskarsdóttir: Jólagleði og jólasorg JÓL Á TRÚ.IS „Umfram allt eru jólin tími umhyggju um eigin dýpstu þarfir, um náungann og þau sem með einum eða öðrum hætti fara halloka í lífinu.“ Karl Sigurbjörnsson: Ljós og andi jólanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.