Samtíðin - 01.04.1955, Qupperneq 16

Samtíðin - 01.04.1955, Qupperneq 16
12 SAMTÍÐIN fæstir aðrir en Gyðingar oi’ð af texta leikritsins. En það kom síður að sök, vegna þess hve efni leiksins var vendilega í'akið í leikskránni. Islend- ingar ættu að senda héðan flokk manna nxeð haganlega, íslenzka skemmtiski’á til útlanda. Hann gæti vakið engu minni alhygli en sumir þeixra skemmtiflokka, senx hér hafa verið nefndir. Þá verður ekki séð, að íslenzkum leikurum sé neitt að van- búnaði að sýna þjóðleg, íslenzk leik- rit á erlendum vettvangi. Frœgir orðskviðir Góðri trumbu nægja létt högg. Fyrsta daginn ei’tu gestur, annan daginn byi’ði og hinn þriðja kvöl. Sá er beztur læknii*, sem læknar sjálfan sig. Þeim, sem ekki þiggur ráð, verður ekki við bjargað. Fi-íðleiki án vits er sem ilmsnautt blóm. Það er leiðigjarn þvottur, þar sem ekki finnst svo mikið sem ein karl- mannsskyrta. í ÚRLAUSN í mannkynssögu við landspróf skrifaði nemandi einn: „Þá var uppi Alexander mikli. Samtíðarmenn hans voru Ögmund- ur Pálsson, biskup í Skállxolti; Katr- ín mikla Rússadrotlning og Fabíus Maximus, en við liann er kenndur maxisminn." Notið P E R S Ó til allra þvotta. Heildsölubirgðir Egill Kristjánsson Nýja Bíó-húsinu, Reykjavík, Sími 7136. !5. grein KJÖRORÐ FRÆGRA MAIUNA HELENA KUO, kunnur rithöf., velur þessi orð eftir WANGYANG- MING: „Vitx’ir menn álíta það enga sáluhjálp, þótt mönnum skjátlist aldrei. Þeir telja miklu fremur, að höfuðdygð hvers manns sé í þvi fólg- in, að honum takist að leiðrétta mis- tök sín og halda áfram að verða nýr og betri maður.“ Greinai-gerð: ÞESSI UMMÆLI hins kínverska lieimspekings og stjónimálanxanns fx’á 15. öld hafa gefið nxér von og veitt mér uppöi'vun á nxai'gi’i örvænt- ingarstund. Ég hef oft liðið andlegar þjáningai', þegar ég hef gert mér ljóst, að mér hafa oi'ðið á mikil og ægileg nxistök. Allur heimurinn virð- ist beixda á mig og di’aga dár að nxér. Ég fæ ekki lengur neytt svefns né íxiatar né tekið mér nokkurt verk fyrir hendui'. Ég óska íxxér dauða. En hví skyldi maður leiða yfir sjálfan sig aði’ar eins þjáningar út af því, senx unnt er að kippa í lag? Mér hefur eiixu sinni skjátlazt, exx það skal ekki konxa fyrir aftur. Ekkert er unnið við það að sóa tima sínunx í harmatölur vegna þess, sem oi'ðið er. Þeim tíma er nxiklu betur varið til þess að gei’a sér ljóst, hvaða íxiistök liafa oi-ðið og bæta fyrir þau. Af við- leitninni til þess lilýtur að skapast nýr og beti’i einstaklingui’. Byggingarvörur og alls konar verk- færi er bezt að kaupa hjá okkur. VERZLUNIN BRYNJA Laugaveg 29. Símar 4160 og 4128.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.