Samtíðin - 01.04.1955, Page 24

Samtíðin - 01.04.1955, Page 24
20 SAMTÍÐIN Bók um brautryðjanda LÁRUS SIGURBJÖRNSSON hefur sent frá sér á forlag Helgafells bók, er nefnist Þáttur Sigurðar málara. Hefur hún að geyma þrjár ritgerðir, sem birtust i Skírni 1946, 7 og 9. Bókin hefur að undirfyrirsögn: Brot úr bæjar- og menningarsögu Reykjavíkur. Lárus lýsir þeirri Reykjavík, sem Sigurður málari háði hugsjónabar- áttu sína í, á þessa leið: „I Reykjavik voru 387 fjölskyldur árið 1868, í- búarnir nokkuð innan við tvö þúsund eða um það bil 2,5% landsmanna. Eins og i upphafi aldarinnar var bærinn aðeins höfuðstaður vegna dómkirkjunnar og latinuskólans. Alþingi kom saman í skólanuni, og menningin í hinum unga höfuðstað rúmaðist á kirkjuloftínu: stiptsbóka- safn og forngripasafn. Fjölskyldur bæjarins bjuggu í 150 torfbæjum, 80 timburbúsum og innan við 10 stein- búsum“. I þessu umhverfi starfaði og dó Sigurður málari Guðmmidsson, að eðlisfari einn gáfaðisti og fram- sæknasti hugsjónamaður, sem Island hefur alið. Við lestur þessarar bókar sannfærumst við um það hugboð okkar, að skyggni Sigurðar á fram- tíðina, bæði frá verklegu og menn- ingarlegu sjónarmiði, var alveg ó- trúleg. Hann og Jón Sigurðsson voru FRAMKÖLLUN, KÓPÍERING Stækkum eftir gömlum ljósmyndum. Amatörverzlunin, Laugavegi 55, Reykjavík. IMÝJA BLIKKSIUIÐJAIM Höfðatúni 6. — Reykjavík. Símar: 4672 — 4804. Stærsta blikksmiðja landsins — FRAMLEIÐIR: Hraðfrystitæki og flutningsvagna með gúmmíhjólum fyrir hrað- frystihús o. fl. Eirþök á hús. — Þakglugga. — Þakrennur. Aluminíum veggrör. Lofthitunar- og loftræstingartæki með tilheyrandi. Hjólbörur með upppumpuðum hjólum. Síldartunnukerrur með gúmmí- hjólum. Olíugeyma á tankbíla, frá 3000—7500 lítra. Ennfremur allar tegundir olíu- geyma til húsa og skipa. SAMTÍÐIN krefst SAMVINNU Gcetið hagsmuna yðar og takið þátt í neytenda- samtökunum. Með því TRYGGIÐ þér yður RÉTT verð vörunnar. Vcr&lið við

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.