Samtíðin - 01.04.1955, Page 30

Samtíðin - 01.04.1955, Page 30
26 SAMTÍÐIN 4rni 1/1/). Jlóniion : 4 8. grein BRIDGE SPILIÐ, sern ég ætla að sýna ykk- ur nú, kom fyrir í keppni, sem háð var í Englandi nýlega. Á tólf borðum af átján voru spilaðir 6 spaðar, en aðeins þrem af tólf spilamönnunum tókst að koma spilinu i höfn. Einn hinna þriggja var Jack Mai’x, gamall kunningi ísl. bridgespilara. Spilið er þannig: N.—S. i hættu. Vestur gefur. A 10-6-5 ¥ 7-5-2 ♦ Á-D-2 * Á-7-6-3 A 3 V G-9-3 ♦ K-G-10-9-7-6 * K-D-G X V A S A 9-8-4 ¥ D-10-8-4 ♦ 4-3 * 10-8-5-4 A Á-K-D-G-7-2 ¥ Á-K-6 ♦ 8-5 * 9-2 Við borðið, þar sem J. Marx var, opnaði Vestur á 4 tíglum, svo að ekki var hægt um vik fyrir N.—S. að komast i 6 spaða. N. sagði pass við 4 tíglum, og Austur sagði pass, en Suður 4 spaða. Nú sagði N. 5 tígla, Suður 5 hjörtu og N. 6 spaða. Vestur spilaði út * K og síðan A D, sem tekin var með Ás. Er Suður hafði tekið þrjú tromp, spilaði Ef það er ljósmynd, þá talið fyrst við okkur. Barnaljósmyndir okkar eru löngu viðurkenndar. Ljósmyndastofan Loftur h.f. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 4772. Höfum ávallt fyrirliggjandi fyrsta flokks barna- og kvenfatnað Verðið mjög hagkvœmt. VERZLU/VIN EROS Hafnarstræti 4. Sími 3350. JULf ei ttk uah nýtt! Iislenzkui* siilfur- borðbúnaður er allfáf gnlls í gildi uólciMCjUf' /l'/acjnuáóon GULLSMIÐUR Laugavegi 22 A — Sími 5272

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.