Samtíðin - 01.11.1957, Side 10

Samtíðin - 01.11.1957, Side 10
6 SAMTÍÐIN ILM aumaópumm^ar Samtífaí armnar SAMTÍÐIN veitir þrenn verðlaun fyrir rétt svör við þrem eftirfarandi spurninga- flokkum, 1. verðlaun 100 kr., 2. verðl. tvo eldri árganga af Samtíðinni og 3. verðl. einn eldri árgang. Skilyrði fyrir verðlaun- um eru þau, að rétt svör við öllum spurn- ingunum hafi borizt okkur fyrir 20. nóv. Sendi fleiri en einn réttar ráðningar, verð- ur dregið um, hver hlýtur 1., 2. og 3. verð- laun. I. Stafaleikur Hér á aðeins að skipta um einn staf frá orði til orðs. Við gefum ykk- ur efsta orðið og merkingu orðanna, sem þið eigið að setja í stað punkt- anna, þannig að i neðsta orðinu liafi verið skipt um alla stafi efsta orðsins. arfi Merkingar: ____ minningarathöfn ---- striði (so.) ____ baun ____ veita eftirför. II. Stafagáta X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X Setjið bókstafi í stað X'anna» þannig að út komi: 1. lína bók- stafsheiti, 2. 1. hróp, 3. 1. gæfa, 4. 1. kvenmannsnafn, 5 1. hafna, 6. 1. upp- vaðslan, 7. 1. andlega sinnaður, 8. 1. sitja tveir á hestbaki. — Sé lesið niður eftir, mjmda fremstu stafir lín- anna: hátíðarnótt. III. Já eða nei 1. Er skáldsagan Upp við fossa eftir Guðmund Friðjónsson? 2. Fann dr. Jonas E. Salk upp bólu- efni gegn berklum? 3. Átti Jóhann Sebastian Bach 20 börn ? 4. Eru Þjóðverjar orðaðir við laulc- súpuát ? 5. Var Grettir fimmtugui’, þegar hann var veginn? Ráðningar verða hirtar í næsta hefti. Hún: ,,Vi<5 höfðum það svo yndis- legt alla nóttina, og daginn eftir hringdi hann og bað mig fyrirgefn- ingar.“ „Drekkur Högni?“ ,,Eg býst við því. Um dagvnn sagði hann að minnsta kosti, þegar við komum suður að Kleifarvatni, að það væru nokkrir sjússar í vatninu því arna.“ Raflagnir. — Viðgerðir. Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla. Raf tæki avinmistof a Þorláks Jónssonar h.f. Grettisgötu 6. — Sími 14184.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.