Samtíðin - 01.11.1957, Side 12

Samtíðin - 01.11.1957, Side 12
8 SAMTÍÐIN trufli ást ykkar hjónanna, ef þið gæt- ið þess að taka það nógu ungt og þú getur kennt manni þínum að elska það strax og leika sér við það. Með heztu hamingjuóskum. — Þín Freyja. ★ Eins og rekald BIRNA skrifar: Freyja min. Ég er alveg í öngum mínum. Mér finnst ég vera eins og rekald á lífsins ólgusjó. Ég er orðin 38 ára, hef tvisvar verið gift og skilið við háða mennina eftir barnlaust hjónaband. Síðan lief ég haft náin kynni af ýmsum karlmönn- um, en orðið dauðleið á þeim öllum. Mér finnst þeir allir hafa verið meira og minna hilaðir, þér að segja. Nú þrái ég að giftast, en það er eins og áhuginn fyrir karlmönnum dvíni hjá mér, eftir að ég hef þekkt þá um nokkurt skeið. Heldux-ðu, að það stafi af því, að ég hef ekki eignazt barn? Hvað ráðleggur þú mér ? SVAR: Ég held, að barn sé auka- atriði í þessu máli. Reyndu að gera ögn minni kröfur til karlmannanna og meiri kröfur til sjálfrar þin, og vittu, iivernig fer. — Þín Freyja. ★ Fegrun og snyrting LILJA, 16 ára, skrifar og spyr um ýmislegt varðandi fegrun og snyrt- ingu. SVÖR: 1. Það er óþarfi fyrir þig að lita augnhárin. Berðu lieldur vaselin á þau á kvöldin, og sjáðu, hvort þau prýkka ekki. VEL KLÆDD kona kaupir hattana í Hattaverzluninni „Hjá Báru‘% Austurstrætj 14, Sími 15222, 2. Ég mæli með kremi frá Helenu Rubinstein og púðri frá Jean de Grasse snyrtistofunni i Rvík. 3. Varalitur þinn virðist góður. — Notaðu skæran, rauðan lit. 4. Allir hrúnir litir klæða þig, en einnig rauðir og bláir. 5. Ætli Toniheimapermanent verði ekki hentugast fyrir þig. Kauptu stinnan bursta og hurstaðu húðina á morgnana, er þú liefur þvegið þér eða haðað þig, einkum þar, sem þú vilt grennast. Eftir nokkuð langan tíma muntu sjá mikinn árangur. — Nuddaðu hendurnar upp úr glýserín- spíritus á kvöldin. Þær hvítna líka á því að dýfa þeim í heitt og kalt vatn á víxl. — Kær kveðja. Þín Freyja. + Öskaþáttur okkar BRÉF eru þegar farin að herast, þar sem lesendur kvennaþáttanna láta í ljós ánægju sína yfir útsaums- mynztrunum, sem við byrjuðum að hirta í seinasta hlaði. Öskir liafa enn fremur horizt um prjónamynztur, og birtum við liið fvrsta hér: Sigurður Reynir Pétursson hœstaréttarlögmaður. Austurstræti 14. Símar 22870 og 19478.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.