Samtíðin - 01.02.1958, Blaðsíða 19

Samtíðin - 01.02.1958, Blaðsíða 19
SAMTÍÐIN 15 VeM aunaópiAmmcýar Samtí&t ananar SAMTlÐIN veitir þrenn verðlaun fyrir rétt svör við þremur eftirfarandi spurn- ingaflokkum, 1. verðl. 100 kr., 2. verðl. tvo eldri árganga af Samtíðinni og 3. verðl. einn eldri árgang. Skilyrði fyrir verðlaunum eru þau, að rétt svör við öll- um spurningunum hafi borizt okkur fyrir 20. febr. Sendi fleiri en einn réttar ráðn- ingar, verður dregið um, hver hlýtur 1., 2. og 3. verðlaun. Setjið bókstafi í stað X-anna, þannig að út komi: 1 lína bókstafs- lieiti, 2.1. forsetning, 3.1. eiktarmark, 4. 1. í kirkjugarði, 5. 1. menntastofn- un, 6. 1. bátíð, 7. 1. ósamkomulag, 8. 1. málaflutningsmaður. — Sé lesið niður eftir, mynda fremstu stafir lín- anna: hljóðfæri. I. Stafaleikur Hér á aðeins að skipta um einn staf frá orði til orðs. Við gefum ykk- ur efsta orðið og merkingar orðanna, sem þið eigið að setja í stað punkt- anna, þannig að í neðsta orðinu hafi verið skipt um alla stafi efsta orðsins. hæll Merkingar: .... heilsusamleg .... hæð ..... upphrópun .... blautt. II. Stafagáta X X X XXX X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X xxxxxxxx III. Annaðhvort — eða 1. Hvor orti þetta, Guðmundur Guð- mundsson eða Einar H. Kvaran: Ég veit um systkin svo sæl og góð og syngja vil um þau lítinn óð,? 2. Hét Istanbul eða Aþena Mikla- garður í fornöld? 3. Hvort er notað í sjálfblekunga- penna iridium eða úraníum? 4. Hvort er giftingarhringur tákn fjöturs eða frjálsræðis? 5. Hvorir eru höfundar pappírsgerð- ar, Kinverjar eða Japanar? Ráðningar verða birtar í næsta hefti. Verðlaun Svo mörg rétt svör bárust við verðlaunaspurningum seinasta lieft- is, að draga varð um, hverjir liljóta skyldu verðlaun. Orslit urðu þau, að 1. verðlaun hlaut Leó Kristjánsson, Hlíðarvegi 3, ísafirði; 2. verðl. Hjört- ur Líndal, Reykjum, Miðfirði og 3. verðl. Lára Þórðardóttir, Litla-Fjarð- arhorni, Kollafirði, Strandasýslu. Tökum myndir við öll tækifæri. ALLAR BÍLAVÖRUR Ljosmyndavinnustofa verSur hagkvœmast að kaupa hjá Péturs Thomsens Kristni Guðnasyni Ingólfsstræti 4. Sími 10-297. Pósth. 819. Klapparstíg 27. — Simi 12314.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.