Samtíðin - 01.02.1958, Síða 24

Samtíðin - 01.02.1958, Síða 24
20 SAMTÍÐIN Það stir-ndi á svellin. Loft var kyr-t. Þyr-sklingurinn er Ijúffeng- ur. Áztu brauðið þur-t? Krakkinn tá bísper-tur í rúminu. Bur-stinn hefur týnzt. Högni ber ekki sitt bar- síðan í fyr-a. Þið skir-izt við að hilta þetta vitfir-ta fólk. Kys-tu mig, ás-tin min. Trén hafa hris-tst í hvas-viðrinu. Þau mis-tu margt. Hvar er prest-setrið? Þeir hafa helzt úr les-íinni. Hros-skömm- in hcfur fælzt. Laus-nin er vand- fundin. Drot-ningarnar voru þrot-nar að kröftum. Konan klæddist þykkum möt-Ii. Þeir eru ekki af baki dot-n- ir. Þátt-akan var geysileg. Þeir voru hit-nir. Glet-ni og lot-ning eru óskyld hugtök. Þetta er ræt-ni. 4. Málfræðiæfing LESIÐ greinina um lýsingarorðin á bls. 16—19 í Kennslubók í íslenzku. Skrifið upp beygingar lýsingarorðanna: g a m a 11, iðinn, lítill og snarpur í öllum kynjum og iollum og báðum tölum. Skrif- ið einnig stigbreyting þessara lýsingar- orða í karlkyni eintölu: g a m a 11, h á 11, 1 í t i 1 1, m a r g u r, s e i n n og ö t u 1 1. Það er enginn vandi að vita, hve- nær maður gerir góðverk. Maður - finnur alltaf á sér, hvað maður gerir það nauðugur. Met í stuttum hjónaböndum var ný- lega sett vestur í Hollywood af kven- mannv, sem notaði sama brúðarvönd- inn tvisvar. Framköllun, kópíering AMATÖRVERZLUNIN, Laugavegi 55, Reykjavík. að VERZLUNIN SÓLEY Laugavegi 33 — sími 19252 er stærsta BARNAFATAVERZLUN í Reykjavík Vörur sendar gegn um land allt.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.