Samtíðin - 01.02.1958, Page 27

Samtíðin - 01.02.1958, Page 27
SAMTÍÐIN 23 26. Yarastu ættingja þína og nágranna. Þú munt verða að þreifa fyrir þér í at- vinnumálunum og þér vegnar bezt i mai og nóvember. 27. Fyrri helmingur ársins verður þér lieilladrýgstur. Seinni hluti árs verður að ýmsu leyti liættulegur; getur valdið vonbrigðum og fjárhagstjóni. 28. Heimilisörðugleikar inunu steðja að í byrjun ársins. Síðan rofar til. Frú og með september verður hamingjan þér hlið- holl, og afkoma þin mun stórbatna. MÁTTUG ORÐ ♦ E27 MAÐUR fengi, þó að ekld væri nema helming óska sinna upp- fylltan, mundu áhyggjur hans vaxa um allan helming. — Benjamín Franklín. + ÞAÐ ER góð regla í lífinu að varðveita viðkvæmni hjartans, þó að heilastarfið verði harkalegt. — Skozkt orðtak. 4 ÞU GETUR EKKI stöðvað hugsun manna, en þú getur komið þeim til að hugsa. ♦ ENGU LANDI, þar sem at- kvæði Júdasar jafngildir atkvæði Frelsarans, mun vegna vel.—Carlyle. ♦ KURTEISI er góðvild heilans. Aðsto'ðai'maður hnefaleikarans: „Af hverju féllstu, maður ? Andstæð- ingurinn hitti þig alls ekki Hnefaleikarinn: „Nei, en ég las bara hugsanir hans, og þær riðu mér að fullu.“ Kadarta-ki, Asdictæki, Dýptarmælar, Dýpt- armælapappír, Segulbandstæki, Segul— bönd, Kvikmyndavélar, Útvarpsviðgerðir. FRIÐRIK A. JÓNSSON Sími 1-41-35. Garðastræti 11. Reykjavik. HóTEL Skjaldbreið Elzta gistihús höfuðstaðarins, KIRKJUSTRÆTI 8. SÍMI 24153. Srá okkur fara sigurför frá innstu döluin til Vjeíu stranda Sendum gegn póstkröfu um land allt. FACO Laugaveg 37. Sími 18777.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.