Fréttablaðið - 02.01.2010, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 02.01.2010, Blaðsíða 24
24 2. janúar 2010 LAUGARDAGUR Þekktasta bygging arki- tektanna Steinþórs Kára Kára- sonar og Ásmundar Helga Sturlusonar er Menntaskóli Borgarfjarðar í Borgarnesi. Arkitektarnir fengu Menningarverðlaun DV 2008 fyrir bygginguna og komust nýverið í 25 manna úrslita- hóp í samkeppni tímaritsins Architectural Review en um 500 framlög bárust í þá keppni. Menntaskólinn er klædd- ur kopar sem hefur sterka skírskotun til umhverfisins og spilar með því og á það. Tengsl byggingarinnar við umhverfi sitt eru sterk, bæði í efnisvali og formi. Stórir gluggar ramma til að mynda útsýnið inn og draga það inn í bygginguna. BYGGING SEM VAKIÐ HEFUR ATHYGLI sem byggingin er nú. Sömuleiðis minna veggklæðningar úr koluðu timbri á mýrina sem var. Einbýlishúsin eru í úthverf- um á höfuðborgarsvæðinu, sem mikil uppbygging varð á í góð- ærinu undanfarin ár. Ásmund- ur og Steinþór Kári eru ekki mjög hrifnir af þeim línum sem voru lagðar þá – hverfin eru flest bara aðgengileg í bíl og yfirhöfuð hefur borgarskipulagið tekið allt- of mikið mið af einkabílnum að þeirra mati. Gangstéttin vanmetin „Það má líka velta fyrir sér af hverju hverfi eins og Þingholtin eru jafn vinsæl og þau eru, þar er skipulagið einfaldlega hús gang- stétt götur, göturnar eru svokall- aðar gegnumakstursgötur þannig að um þær liggur bílaumferð en þar þykir fólki gott að vera.“ segir Steinþór Kári sem bendir á að börn sem alast upp við þannig götur læri á umhverfið og umferð- ina, þannig að í sjálfu sér sé ekki hægt að skilgreina þær hættu- legri. „Gangstéttin er líka mjög van- metið fyrirbæri í borgarskipu- lagi,“ segir Ásmundur og bendir blaðamanni á að leiða hugann að muninum á því að ganga á Lauga- veginum neðst – þar sem hann blasir við út um gluggann, eða ofar, til dæmis við Kjörgarð, þar sem skil bílastæða og gangstétta eru miklu óljósari með tilheyr- andi óöryggi gangandi vegfar- enda, skýrari skil geri gangstétt- ina miklu betri fyrir þá sem gangandi eru og hjálpi þeim að fóta sig í borginni. Við erum sem sagt aftur komin frá húsum og út á götu í samræðu okkar, þar sem hjarta borgarinn- ar slær. Blaðamaður vill þó gjarn- an fá að vita að lokum hvort þeir eigi óteiknað draumahús. „Við vilj- um bara fá að byggja borg, halda áfram að byggja borg,“ er svarið og með það er kvatt. MYND/SIGURGEIR SIGURJÓNSSON MYND/HÅKAN LUDWIGSONMYND/HÅKAN LUDWIGSON MYND/SIGURGEIR SIGURJÓNSSON Mjódd - Salavegi - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær OPIÐ Í DAG Starfsfólk Nettó óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs 2 0 01
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.