Fréttablaðið - 02.01.2010, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 02.01.2010, Blaðsíða 50
BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar 38 2. janúar 2010 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Jæja, ástin mín, nú verð- ur þú að kvitta fyrir að ég sé ekki klikkaður! Hmm... skjalafals, ég veit ekki Skrifaðu bara undir, vinan? Til hamingju, þú átt núna þinn eigin bar Svona Jæja, hvað seg- irðu, á ég ekki að útbúa einn Irish Coffee handa herra bareiganda? Þú ert búin að gera nóg í kvöld fyrir mig en fáðu þér sjálf Og nú þegar við erum að tala saman, mig vantar dyravörð, hefurðu áhuga? Palli, ég og pabbi þinn höfum smá áhyggjur! 127 sms- vinir Okkur finnst þú ekki sjá neitt af vinum þínum! 14 msn- spjallgluggar Þannig að við vildum spyrja 128- tölvu- póstar Er eitthvað að? Já, ég hef alltof lítinn tíma! Ástargöngin Og hvað segirðu Narkissos, bátur fyrir einn aftur? MAM MA! Sú litla er að fikta í dótinu mínu! Hefurðu íhugað að setja dótið þitt þar sem litla systir þín nær ekki í það! Já En það hent-ar mér betur að kvarta! *Gildir ekki af DVD-diskum. KORPUTORGI ÚTSALAN BYRJAR Í DAG 25% VIÐBÓTARA FSLÁTTUR AF ÖLL UM VÖRUM* Outlet verð kr. 4.995 VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VERÐ kr. 3.746 Outlet verð kr. 4.995 VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VERÐ kr. 3.746 Outlet verð kr. 3.995 VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VERÐ kr. 2.996 Outlet verð kr. 9.995 VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VERÐ kr. 7.496 Outlet verð kr. 4.995 VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VERÐ kr. 3.746Outlet verð kr. 2.995VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VERÐ kr. 2.246 H et tu pe ys a, m /á le tr un Opið: Mán.-lau. 11 til 18 Sun. 12 til 18 • Sími 578 9400 Vertu vinur MerkjaOutlet á Facebook. Kíktu á myndirnar og skoðaðu vöruúrvalið! H et tu pe ys a, m /á le tr un G al la bu xn al eg gi ng s Fl ís pe ys a fy ri r dö m ur G al la bu xu r fy ri r dö m ur So ft S he ll ja kk i Fy ri r dö m ur o g he rr a Bankahrunið hafði í för með sér ófyrir-sjáanlegar afleiðingar; margar sem eru hrikalegar fyrir fjölskyldur lands- ins og éta upp hvern fréttatímann á fætur öðrum. Aðrar eru hvimleiðar, eins og til dæmis dauði bloggsins eins og við þekktum það. EINU sinni var rosalega gaman að fara nokkra blogghringi á dag. Skapandi og spennandi pennar lak af hverju strái eins og smjör og hnyttnar færslur flæddu um netheima eins og bjór um götur Aspen. Í DAG er öldin önnur. Sumir tala um að skoðanir séu eins og rassgöt, vegna þess að allir séu með slíkt. Það er satt, en við klæðum okkur til að fyrirbyggja að sýna rassgatið hvar sem er, hvenær sem er. Það á eng- inn skilið að fara út í búð og fá rassgat framan í sig óumbeðið. Það væri afar ómannúðleg meðferð á fólki. ÞANNIG er Netið orðið í dag. Sjálfviljugur vafrar maður um í leit að upp- lýsingum, afþreyingu og öðru, en á leiðinni fær maður framan í sig rassgöt sem maður kærir sig ekki um. Ég ætla ekki að gera lítið úr þeirri staðreynd að sumum finnst gaman að skoða alls konar rassgöt, ég ætla ekki heldur að neita því að sjálfur hef ég gerst sekur um slíkt. Þau eru bara svo mörg og ógeðsleg að leitin að gæð- arassgötunum inni á milli verður sífellt erfiðari. KJÖTHEIMAR hafa enn þá ótvíræða kosti fram yfir netheima. Samfélagið krefst þess að fólk hylji á sér rassgötin og kjósi maður að sjá þau hefur maður val. Undantekningin sannar regluna þar eins og í öðru og stöku sinnum rekst maður óviljugur á rassgat hér og rassgat þar. Í bloggheimum er önnur regla. Þar neyðist maður til að gramsa í rassgötum í leit að einhverju sem mark er takandi á. EINU sinni voru bloggarar almennt vel skrifandi fólk, sem nýtti miðilinn af kunn- áttu og röksemi. Svo sprakk sprengjan og ormarnir skriðu upp úr holunni. Í dag eru margir af góðu bloggurunum í felum, blogga örsjaldan eða eru hreinlega hættir. Eftir stendur hópur af fólki, sem er með rassgöt eins og annað fólk, en röltir bert að neðan um götur netheima, aðdáendum fortíðardrauganna til ama og leiðinda. Rassgöt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.