Samtíðin - 01.07.1943, Qupperneq 36

Samtíðin - 01.07.1943, Qupperneq 36
32 SAMTÍÐIN Islendingar! Munið ykkar eigin skip — Qújrum, d%, cJbjrúiCc — Veiztu, hvaða refsingu tvígift- nr maður verður fyrir? — Hann eignast tvær tengdamæð- ur. — — Af lwerju er bergmátið alltaf látið vera í kvenmannsmgnd?' — Af því að kvenfólkið hefur alltaf síðasla orðið. — Hafið þér nokkurn verjanda fgrir réttinum? — Nei, þess þarf ekki, því að ég ætla mér að segja sannleikann. — Ég er feginn, að ég skuli ekki vera fæddur í Rómaborg. — Hvers vegna? — Af því að ég skil ekki ítölsku. Strandferðaskipin FERÐIZT MEÐ ÞEIM! FLYTJIÐ MEÐ ÞEIM! Skipaútgerð ríkisins. Fní Sigríður: — Æ, elsku fní Klara. Nií hefur maðurinn minn ver- ið burtu heila nótt, og ég lief ekki hugmynd um, hvarhann hefur verið. Fn'i Klara: —■ Verið þér bara ró- legar, bezta frú Sigríður. Iiver veit, nema þér megið þakka yðar sæla fyrir, að þér vitið alls ekki, hvar liann var. Skáldsagan Svartif dagap er tilvalinn lestur i sumarleyfinu. SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í ]anúar og ágúst. Verð 10 kr. árgangurinn (erlendis 11 krónur), er greiðist fyrirfram. Askrift getur byrjað hvenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason jnagister. Sími 2526. Áskrift- argjöldum veitt móttaka i Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1, Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 og hjá Jafet, Bræðraboi-garstíg 29. — Póstutanáskrift er: Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavik. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni hf.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.