Samtíðin - 01.02.1958, Qupperneq 36

Samtíðin - 01.02.1958, Qupperneq 36
32 SAMTÍÐIN á verðlaunaspurningunum í seinasta hefti: I. Munar einum staf 1. a) foss, b) koss 2. a) anda, b) enda 3. a) yndi, b) endi 4. a) hross, b) bnoss 5. a) sigur, b) Vigur. II. Punktar og orð 1. át, sátu 2. ýsa, lýsan 3. lit, slíta 4. um, sumt 5. átt, hátta. III. Stafavíxl 1. salir, 2. blika, 3. klafi, 4. lamir, 5. smali. S VÖR við VEIZTU á bls. 4: 1. Guðmundur Friðjónsson. 2. Kolefni. 3. Samson við Filisteana. 4. Á Breiðafirði. 5. Ferhyrningur með öll liorn rétt. Grimmur hundur réðst á vinnu- mann, sem varði sig hárbeittum hey- krók og varð hundinum að bana. „Gaztu ekki varið þig með hinum endanum á heykróknum ?“ spurði eiþ- andi hundsins fokvondur. „Það hefði ég áreiðanlega gert, ef hundurinn hefði ráðizt á mig með hin- um endanum,“ svaraði vinnumaður. Alls konar efni til hita- og vatnslagna „Classic“ miðstöðvarofnar. Miðstöðvarkatlar. Miðstöðvardælur. Alls konar kranar. Heitavatnsgeymar. Rör og fittings. Baðker. Handlaugar. W.C. sam- stæður. Galv. pípur og fittings. Dælur. Skolprör. Byggingavöruverzlun JM Jó, onióonar Höfðatúni 2. Reykjavík. — Sími 14280. SCANIA VABIS IIIESEL Bátavéléir Rafstöðvar Lausar vélar til niður- setninga í krana, loft- pressur, dælur og stærri bíla o. fl. Sænskar vörur — úrvals vörur. ÍSAR\ II. F. Tjarnargötu 16. Sími 17270. Nafn . . Heimili Vinsaml. skrifið greinilega. Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að Samtíðinni frá síðustu áramótum og sendir í dag hjálagða áskriftarpöntun ásamt árgjaldinu fyrir 1958 kr. 55,00. Þér fáið 1 eldri árgang í kaupbæti. Áritun: Samtíðin, Pósthólf 472, Reykjavík.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.