Samtíðin - 01.03.1948, Page 33

Samtíðin - 01.03.1948, Page 33
SAMTÍÐIN 29 SVÖR við spurningunum á bls. 4 1. Frá suðaustri til norðvesturs. 2. Víða í Afríku, i Mesópótamíu og i norðvestanverðu Indlandi. Á forsögulegum tíma voru ljón víðsvegar í Evröpu. 3. Amerískur vísindamaður, dr. Paul R. Heyl, hefur reiknað út, að þungi jarðarinnar muni nema um 5,997,000,000,000,000,000,000 sma- lestum. 4. Páll postuli, Henry David Tho- reau, John Bunyan, Oscar Wilde, Sir Walter Raleigh, O. Henry og John Galsworthy sátu allir í fang- elsi. 5. Mjóllc er örlitlu þyngri en vatn. Björn og Steingrímur höfðu lengi verið svarnir óvinir. Einu sinni hittnst þeir góðglaðir á skemmtun. Þá segir Björn: „Jæja, Steingrím- ur minn, nú skulum við gleyma öll- um gömlum væringum og takast í hendur upp á það, að við séum að fullu sáttir.“ Steingrímur: „Gott og vel, það skulum við gera. Ég óska þér alls þess, sem þú óskar mér.“ Björn (óður og uppvægur): „Hver fjandinn, ertu nú byrjaður að abb- ast upp á mig á ný?“ Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá: Nordisk Brandforsikring A/S. ‘ Aðalumboð á Islandi, Vesturgötu 7. Reykjavík. Sími 3569. Pósthólf 1013. Happdrætti Háskóla Islands býður yður tækifæri til fjárhagslegs vinnings, um leið og þér styðjið og eflið æ ð s t u menntastofnun þjóð- arinnar.----- oCátic) eHi happ úr Lencli óleppa! &.JÓÐFRÆG VÖRUMEMtKi: Tip-Top þvottaduft Mána-stangasápa Lido-handsápa.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.