Samtíðin - 01.03.1948, Síða 36

Samtíðin - 01.03.1948, Síða 36
32 SAMTÍÐIN Bréfadálkurinn íþró ttam aður skrifar: JJAMTÍÐIN birti í 8. hefti 1947 prýði- lega ritstjórnargrein um komu Waerlands hins sænska til íslands og siarf Náttúrulækningafélags ís- lands í því sambandi. Jafnframt gát- uð þér þess, hr. ritstjóri, að heiðrað tímarit yðar mundi innan skamms birta í forustugrein, ef ég man rétt, frásögn um matsölu íþróttafólksins í Stokkhólmi. Mig er satt að segja farið að lengja eftir þeirri grein, og svipað hygg ég um ýmsa fleiri af les- endum Samtíðarinnar, sem láta sig hollustuhætti og heilbrigði þjóðar vorrar nokkru skipta. Virðingarfyllst í þ r ó tt a m að u r. Vét getuin útéecfai með stuttum fyrir- vara bæðí minni og stærri benzín- og' dieselvélar, fyrír súgþurrkun mjalta- vélar o. fl. — ★ Ennfremur getum vér útvegað benzín- eða dieselrafstöðv- ar af ýmsum stærðum. — ★ Vinsamlegast gerið fyrirspumir yðar hið allra fyrsta. — ★ JJAMTÍÐIN þakkar iþróttamanni fyrir þá athygli, sem hann hefur veitt því máli, er vér reyndum að vekja athygli á i fyrrnefndri rit- stjórnargrein. Vegna rúmleysis hef- ur greinin um matsölu íþróttafólks- ins í Stokkhólmi ásamt margvíslegu öðru efni, orðið að bíða birtingar síðan s.l. haust. Vér munum birta greinina þegar í næsta hefti. Sími 1680 (3 línur). Forstjóri: Ólafur Sigurðsson. ★ BÓKIN UM MA\M\X er glæsilegasta verk í sinni röð, sem komið hefur út hér á landi. — HELGAFELL.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.