Samtíðin - 01.04.1944, Page 36

Samtíðin - 01.04.1944, Page 36
32 SAMTÍÐIN V QúJnan oq, úÍjjjCúíjCl, J Ræðumaður: — Þið getið reitt ykkur á, að alclrei hefur neinn mað- ur verið alfullkominn. Rödd (í hópnum): — Það er auð- heyrt, að þér hafið ekki kynnzt fyrra manni konunnar minnar. Lítil telpa horfði stundarkorn á gamlan mann og mælti síðan: — Varst þú í örkinni með honum Nóa? — Nei, það var ég sannarlega ekki, svaraði gamli maðurinn. — Hvernig fórstu þá að því að drukkna ekki? spurði barnið. Telpa ein var spurð, lwaða dýr það væri, sem veitti mönnum mjólk, og hún svaraði liiklaust: — MjóIIc- urpósturinn. Smámenni eyða oft tímanum í það að hugsa um Napóleon; það veitir þeim hugsvölun. Spákonan: — Þér verðið bláfá- tækur fram að þrítugu. Ungi maðurinn (ákafur): — En hvað tekur þá við? Spákonan: — Þá verðið þér far- inn að venjast fátæktinni. íslendingar! Munið ykkar eigin skip — Strandferðaskipin. FERÐIZT MEÐ ÞEIM! FLYTJIÐ MEÐ ÞEIM! Skipantgerö ríkisins. pjj. i p.ahst&Lns £>i(Ilh.q.sso-kcl>l ER LJÓÐABÓK, SEM DÉR VERÐIÐ AÐ EIGNAST. SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar og ágúst. Verð 15 kr. árgangurinn (erlendis 17 krónur), er grciðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Sími 2526. Áskrift- argjöldum veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1, Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 og hjá Jafet, Bræðraborgarstíg 29. — Póstutanáskrift er: S'amtíðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni hf.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.