Fréttablaðið - 12.02.2010, Blaðsíða 32
6 föstudagur 12. febrúar
tíðin
✽ hönnun og fegurð
ÆGISHJÁLMUR sem ég keypti mér sjálf sem
verndargrip árið 2006. Seinna gaf ég mannin-
um mínum alveg eins hálsmen.
MIKILVÆGASTA VINNUTÆK-
IÐ, ipod-inn minn, og hátalaran-
ir sem maðurinn minn gaf mér.
ÁLFHEIÐUR ANNA PÉTURSDÓTTIR
Danskennari og nemi
MYND AF LITLA PRINSINUM,
sem hefur verið uppá-
haldsbókin mín frá því
ég var lítil.
Nú hefur snyrtivörugúrúinn Bobbi
Brown framleitt nýja og stórsniðuga
línu sem hún kallar „ 5 Minute Face-
lift“ en um er að ræða nokkur ein-
föld atriði sem geta gert kraftaverk
fyrir hverja konu. Undirstaða „andlits-
lyftingarinnar“ eru góð krem og mælir
Bobbi með New Extra Repair Cream
sem dregur úr baugum og þrota og frísk-
ar upp augun. Á andlitið er sniðugt að nota Tinted Moisturizing Balm,
litað og nærandi dagkrem sem veitir húðinni ljóma. Undir augun er
svo notaður nýr penni „Tinted Eye Brightener“ sem felur bauga og
er til í átta mismunandi litatónum. Yfir augnlokið er fallegt að setja
mattan ljósan augnskugga í „Navajo“ og svo fína línu af dökkum
„Caviar“ upp við augnhárin og enda svo með maskara. Nýju kinna-
litirnir heita Pot Rouge og eru kremaðir og koma í fjórum yndisfögr-
um litum. Þeir fríska svo sannarlega upp á andlitið og gefa sérstak-
lega heilbrigt útlit. Það er líka hægt að nota þá á varirnar, nú eða þá
nýtt gloss í tveimur litum sem kallast Brightening Lip Gloss og lætur
varirnar líta út fyrir að vera þrýstnari. Einstaklega einföld förðun sem
lætur þig líta út fyrir að vera afar lítið máluð, en þú munt líta mun
betur út. Nýja Make Up Facelift-línan frá Bobbi Brown fæst í Lyfju,
Kringlunni og í Hagkaup, Smáralind. - amb
Einföld tæki Frísklegar kinnar, varir og augu er allt sem þarf til að líta betur út.
Andlitslyfting á fimm
mínútum!
SVARTHVÍT MYND
AF MÉR OG MÖMMU
MINNI
ÞENNAN HRING úr beini og skel
keypti maðurinn minn á Kúbu,
þar sem hann millilenti á leiðinni
heim til Bahama-eyja, eftir sína
fyrstu heimsókn til Íslands.
SNYRTIBORÐ
sem var alltaf
í kjallaranum
hjá ömmu
minni á Tjarn-
argötunni, þar
sem ég ólst
upp.
DANSBÚNING-
ARNIR MÍNIR Það
skemmtilegasta sem
ég geri er að dansa.
ÞENNAN KJÓL gaf frænka mín
mér í jólagjöf. Hann hitti fullkom-
lega í mark. Ég endaði með því
að gifta mig í honum.
TOPP
10
PERLUSKREYTTUR SARÍ sem ég keypti á Waterloo-
markaðnum í Amsterdam. Ég sá einu sinni fyrir mér
að geta notað hann sjálf en hann endaði sem gardína. MYNDIR SEM PABBI MINN GERÐI
HLÝTT OG FALLEGT ÞETTA „öxl“ sjal frá farmers market er bæði gamaldags
og nýtískulegt í senn og bæði hægt að hnýta það um hálsinn eða hafa á herðunum eins
og indjánasjal. Töff við þröngar gallabuxur og kúrekastígvél.
Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta er á leið í
atvinnumennsku í sterkustu deild heims í Bandaríkjunum.