Fréttablaðið - 12.02.2010, Blaðsíða 44
24 12. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR
menning@frettabladid.is
Kl. 21 í kvöld
Í kvöld er safnanótt og
Gljúfrasteinn tekur nú þátt
í fyrsta sinn. Þar er opið frá
klukkan 19 til miðnættis í
kvöld. Klukkan 21 verður
KK með tónleika í stofunni.
Allir eru velkomnir á meðan
húsrúm leyfir. Aðgangur er
ókeypis.
Tónlistarveislan Vetrar-
jazz heldur áfram í kvöld.
Klukkan 23 leikur Frelsis-
sveit Nýja Íslands á Café
Kultura við Hverfisgötu.
Blástursleikarinn Haukur Gröndal
fer þar fremstur í flokki: „Nafnið á
hljómsveitinni er leikur að orðum,“
segir hann. „Þetta með frelsið bend-
ir til innihaldsins. Þetta er aðeins
yfir í frjálsari form innan djassins.
Það er smá bit í þessu, meira en í
„mainstream“ dótinu, eða hvað á
að kalla það. Önnur vísun í nafninu
er í hljómsveit sem Carla Bley var
með og hét Liberation Orchestra.“
Haukur hefur útsett og samið
lögin á efnisskránni, sem er stílleg-
ur hrærigrautur, blanda af dulúð og
krafti, frjálsum og fastari formum.
Með honum spila Óskar Guðjóns-
son, Snorri Sigurðarson, Valdimar
Kolbeinn Sigurjónsson, Þorgrímur
Jónsson, Scott McLemore og hinn
sextán ára básúnuleikari Berg-
ur Þórisson. „Hann er að stíga
sín fyrstu skref sem alveg fauta
talent á básúnuna í þessu djass-
veseni. Hann kemur við sögu með
okkur hinum sekkjunum sem erum
í þessu.“
Áður en Frelsissveitin stígur á
svið verður hægt að hlýða á Frisell
Project með Sunnu Gunnlaugsdótt-
ur, Róbert Þórhallssyni og Scott
McLemore frá kl. 22. Aðgangseyrir
er 2.000 kr. á bæði atriðin og húsið
opnar kl. 20. - drg
Frelsisveit Nýja Íslands
Í dag verður galleríið i8 opnað á nýjum stað, Tryggva-
götu 16, með sýningu á nýjum verkum Hreins Friðfinns-
sonar. Hreinn varð fyrstur til að sýna hjá i8 þegar opnað
var í Ingólfsstrætinu fyrir 15 árum.
Sýning Hreins nefnist More or Less og á henni sýnir
hann skúlptúra og myndbönd. Hreinn leitar einkum í
efnivið sem er í eðli sínu viðkvæmur eða blekkjandi:
gler, blaðgull, pappír, steina, spegla og smáhluti úr
hversdagslífinu. Vel mætti segja að listræn
nálgun hans einkennist af uppbyggilegri
túlkun á látlausum fyrirbærum, túlk-
un þar sem hið kunnuglega umbreytist
í eitthvað nýtt og umbreytingarferlið
verður um leið hluti af sjálfu verkinu.
Þegar áhorfandinn virðir fyrir sér inn-
setningar Hreins er hann skyndilega
umkringdur hlutum sem alla jafna
myndu ekki taka sérlega mikið
rými, en hafa skyndilega þanist
út í meðförum listamannsins.
i8 á nýjum stað
SMÁ BIT Í ÞESSU
Haukur Gröndal fer fyrir
Frelsissveitinni í kvöld.
HREINN FRIÐFINNSSON
Hún er komin
aftur!
Brennuvargarnir (Stóra sviðið)
Mið 17/2 kl. 20:00 U
Fim 18/2 kl. 20:00 U
Mið 24/2 kl. 20:00 Aukas. U
Fim 4/3 kl. 20:00
Fös 12/2 kl. 20:00 Frums. U
Lau 13/2 kl. 20:00 2. K U
Fös 19/2 kl. 20:00 3 K Ö
Lau 20/2 kl. 20:00 4. K U
Gerpla (Stóra sviðið)
Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. U
Fös 26/2 kl. 20:00 5. K Ö
Lau 27/2 kl. 20:00 6. K Ö
Fös 5/3 kl. 20:00 7. K Ö
Lau 6/3 kl. 20:00 8. K Ö
Fim 11/3 kl. 20:00 Ö
Sun 14/2 kl. 15:00 U
Sun 14/2 kl. 19:00 U
Sun 21/2 kl. 15:00 U
Sun 21/2 kl. 19:00 Ö
Sun 28/2 kl. 15:00 U
Oliver! (Stóra sviðið)
Sun 28/2 kl. 19:00 Ö
Sun 7/3 kl. 15:00 U
Sun 7/3 kl. 19:00 Ö
Sun 14/3 kl. 15:00 U
Sun 14/3 kl. 19:00 Ö
Sun 21/3 kl. 15:00 Ö
Sun 21/3 kl. 19:00 Ö
Lau 27/3 kl. 15:00 Ö
Lau 27/3 kl. 19:00 Ö
Sun 28/3 kl. 15:00 Ö
„Besta leiksýning ársins“ MBL, IÞ. Aukasýning 4. mars komin í sölu!
Miðasala hafin – tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar!
Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. U
Sun 14/3 kl. 13:00 U
Sun 14/3 kl. 15:00 U
Lau 20/3 kl. 13:00 U
Lau 20/3 kl. 15:00 U
Sun 21/3 kl. 13:00 U
Sun 21/3 kl. 15:00 U
Lau 27/3 kl. 13:00 U
Fíasól (Kúlan)
Lau 27/3 kl. 15:00 U
Sun 28/3 kl. 13:00 U
Sun 28/3 kl 15:00 U
Lau 10/4 kl 13:00 U
Lau 10/4 kl 15:00 U
Sun 11/4 kl 13:00 U
Sun 11/4 kl 15:00 U
Lau 17/4 kl 13:00 U
Lau 17/4 kl 15:00 U
Sun 18/4 kl 13:00 U
Sun 18/4 kl 15:00 U
Lau 24/4 kl 16:00 U
Sun 25/4 kl 13:00 U
Sun 25/4 kl 15:00 U
Sun 2/5 kl 13:00
Sun 2/5 kl 15:00
Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu!
Oliver! MBL, GB. Aprílsýningar koma í sölu um helgina!
Þri 23/2 kl. 20:00 Fors. U
Fim 25/2 kl. 20:00 Fors. U
Lau 27/2 kl. 20:00 Frums. U
Hænuungarnir (Kassinn)
Fös 5/3 kl. 20:00 U
Lau 6/3 kl. 20:00
Fim 11/3 kl. 20:00
Fös 12/3 kl. 20:00 U
Lau 13/3 kl. 20:00
Bráðfyndið verk eftir einn af okkar ástsælustu höfundum!
Fbl.★★★★★ Elísabet Brekkan
IÐN
Ó TILBRIGÐI VIÐ STEF
Stef: Hin sterkari eftir Strindberg
Næstu sýningar: 11/2, 14/2 – kl. 20. Fáar sýningar eftir.
Sími: 562 9700 kl. 11–16 og tveim tímum fyrir sýningu – www.midi.is
eftir Þór Rögnvaldsson
Mbl. ★★★ Ingibjörg Þórisdóttir
Klassískt verk fullt af leikgleði. Leikstjóranum Ingu Bjarnason tekst vel
upp enda enginn nýgræðingur í faginu.