Fréttablaðið - 12.02.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 12.02.2010, Blaðsíða 44
24 12. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR menning@frettabladid.is Kl. 21 í kvöld Í kvöld er safnanótt og Gljúfrasteinn tekur nú þátt í fyrsta sinn. Þar er opið frá klukkan 19 til miðnættis í kvöld. Klukkan 21 verður KK með tónleika í stofunni. Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Aðgangur er ókeypis. Tónlistarveislan Vetrar- jazz heldur áfram í kvöld. Klukkan 23 leikur Frelsis- sveit Nýja Íslands á Café Kultura við Hverfisgötu. Blástursleikarinn Haukur Gröndal fer þar fremstur í flokki: „Nafnið á hljómsveitinni er leikur að orðum,“ segir hann. „Þetta með frelsið bend- ir til innihaldsins. Þetta er aðeins yfir í frjálsari form innan djassins. Það er smá bit í þessu, meira en í „mainstream“ dótinu, eða hvað á að kalla það. Önnur vísun í nafninu er í hljómsveit sem Carla Bley var með og hét Liberation Orchestra.“ Haukur hefur útsett og samið lögin á efnisskránni, sem er stílleg- ur hrærigrautur, blanda af dulúð og krafti, frjálsum og fastari formum. Með honum spila Óskar Guðjóns- son, Snorri Sigurðarson, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson, Þorgrímur Jónsson, Scott McLemore og hinn sextán ára básúnuleikari Berg- ur Þórisson. „Hann er að stíga sín fyrstu skref sem alveg fauta talent á básúnuna í þessu djass- veseni. Hann kemur við sögu með okkur hinum sekkjunum sem erum í þessu.“ Áður en Frelsissveitin stígur á svið verður hægt að hlýða á Frisell Project með Sunnu Gunnlaugsdótt- ur, Róbert Þórhallssyni og Scott McLemore frá kl. 22. Aðgangseyrir er 2.000 kr. á bæði atriðin og húsið opnar kl. 20. - drg Frelsisveit Nýja Íslands Í dag verður galleríið i8 opnað á nýjum stað, Tryggva- götu 16, með sýningu á nýjum verkum Hreins Friðfinns- sonar. Hreinn varð fyrstur til að sýna hjá i8 þegar opnað var í Ingólfsstrætinu fyrir 15 árum. Sýning Hreins nefnist More or Less og á henni sýnir hann skúlptúra og myndbönd. Hreinn leitar einkum í efnivið sem er í eðli sínu viðkvæmur eða blekkjandi: gler, blaðgull, pappír, steina, spegla og smáhluti úr hversdagslífinu. Vel mætti segja að listræn nálgun hans einkennist af uppbyggilegri túlkun á látlausum fyrirbærum, túlk- un þar sem hið kunnuglega umbreytist í eitthvað nýtt og umbreytingarferlið verður um leið hluti af sjálfu verkinu. Þegar áhorfandinn virðir fyrir sér inn- setningar Hreins er hann skyndilega umkringdur hlutum sem alla jafna myndu ekki taka sérlega mikið rými, en hafa skyndilega þanist út í meðförum listamannsins. i8 á nýjum stað SMÁ BIT Í ÞESSU Haukur Gröndal fer fyrir Frelsissveitinni í kvöld. HREINN FRIÐFINNSSON Hún er komin aftur! Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Mið 17/2 kl. 20:00 U Fim 18/2 kl. 20:00 U Mið 24/2 kl. 20:00 Aukas. U Fim 4/3 kl. 20:00 Fös 12/2 kl. 20:00 Frums. U Lau 13/2 kl. 20:00 2. K U Fös 19/2 kl. 20:00 3 K Ö Lau 20/2 kl. 20:00 4. K U Gerpla (Stóra sviðið) Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. U Fös 26/2 kl. 20:00 5. K Ö Lau 27/2 kl. 20:00 6. K Ö Fös 5/3 kl. 20:00 7. K Ö Lau 6/3 kl. 20:00 8. K Ö Fim 11/3 kl. 20:00 Ö Sun 14/2 kl. 15:00 U Sun 14/2 kl. 19:00 U Sun 21/2 kl. 15:00 U Sun 21/2 kl. 19:00 Ö Sun 28/2 kl. 15:00 U Oliver! (Stóra sviðið) Sun 28/2 kl. 19:00 Ö Sun 7/3 kl. 15:00 U Sun 7/3 kl. 19:00 Ö Sun 14/3 kl. 15:00 U Sun 14/3 kl. 19:00 Ö Sun 21/3 kl. 15:00 Ö Sun 21/3 kl. 19:00 Ö Lau 27/3 kl. 15:00 Ö Lau 27/3 kl. 19:00 Ö Sun 28/3 kl. 15:00 Ö „Besta leiksýning ársins“ MBL, IÞ. Aukasýning 4. mars komin í sölu! Miðasala hafin – tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar! Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. U Sun 14/3 kl. 13:00 U Sun 14/3 kl. 15:00 U Lau 20/3 kl. 13:00 U Lau 20/3 kl. 15:00 U Sun 21/3 kl. 13:00 U Sun 21/3 kl. 15:00 U Lau 27/3 kl. 13:00 U Fíasól (Kúlan) Lau 27/3 kl. 15:00 U Sun 28/3 kl. 13:00 U Sun 28/3 kl 15:00 U Lau 10/4 kl 13:00 U Lau 10/4 kl 15:00 U Sun 11/4 kl 13:00 U Sun 11/4 kl 15:00 U Lau 17/4 kl 13:00 U Lau 17/4 kl 15:00 U Sun 18/4 kl 13:00 U Sun 18/4 kl 15:00 U Lau 24/4 kl 16:00 U Sun 25/4 kl 13:00 U Sun 25/4 kl 15:00 U Sun 2/5 kl 13:00 Sun 2/5 kl 15:00 Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu! Oliver! MBL, GB. Aprílsýningar koma í sölu um helgina! Þri 23/2 kl. 20:00 Fors. U Fim 25/2 kl. 20:00 Fors. U Lau 27/2 kl. 20:00 Frums. U Hænuungarnir (Kassinn) Fös 5/3 kl. 20:00 U Lau 6/3 kl. 20:00 Fim 11/3 kl. 20:00 Fös 12/3 kl. 20:00 U Lau 13/3 kl. 20:00 Bráðfyndið verk eftir einn af okkar ástsælustu höfundum! Fbl.★★★★★ Elísabet Brekkan IÐN Ó TILBRIGÐI VIÐ STEF Stef: Hin sterkari eftir Strindberg Næstu sýningar: 11/2, 14/2 – kl. 20. Fáar sýningar eftir. Sími: 562 9700 kl. 11–16 og tveim tímum fyrir sýningu – www.midi.is eftir Þór Rögnvaldsson Mbl. ★★★ Ingibjörg Þórisdóttir Klassískt verk fullt af leikgleði. Leikstjóranum Ingu Bjarnason tekst vel upp enda enginn nýgræðingur í faginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.