Fréttablaðið - 12.02.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 12.02.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Fréttablaðið er með 212% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í nóvember 2009 – janúar 2010. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 73,8% 23,7% FÖSTUDAGUR 12. febrúar 2010 — 36. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Þetta er upphaflega pönnunauta-hakksréttur frá mömmu minni og tengdamóður, sem áttu sömu upp-skriftina, sem var þá með nauta-hakki og rjómaosti. Ég borða núorðið sjaldan kjöt og nota mjólk-urvörur sparlega þar sem þær eru þungar í minn maga og breytti honum því á þessa leið. Þessi réttur er í mati Fljótlegt bolognese sem allir á heimilinu elskaEbba Guðný Guðmundsdóttir, höfundur matreiðslubókarinnar Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða, eldar fljótlegt og gott spagettí bolognese einu sinni í viku að jafnaði. Ebba Guðný segir réttinn hrikalega góðan og vonast til að sem flestir prófi hann. 2 msk. kaldpressuð kókosolía/ólívuolía1 stór laukur, skorinn fremur smátt eða 2 basil, sjávarsalt og hvítur pipar steikt BOLOGNESE SEM ALLIR ELSKA, ALVEG SATT! með spagettíi og salati FYRIR 4 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA KÆRLEIKSVIKA verður í Mosfellsbæ í næstu viku. Hún hefst á Valentínusardag á sunnudag og lýkur á konudeginum 21. febrúar. Markmið vikunnar er að hver bæjarbúi finni fyrir kærleika í sinn garð og gefi af sér kærleik. Þetta gæti falist í hrósi, faðmlagi eða brosi. 9. janúar - 28. febrúar 24. - 28. febrúarTil Perlunnar kemur ástralinn Glen Ballis sem hefur unnið á Banyan Tree og Shangri-la hótelunum á Tælandi ásamt því að vinna í Shanghai, Malasíu og Indónesíu. Hann hefur einnig stjórnað veitingahúsum Harrods í London. Í dag er Glenn matreiðslumeistari rússneska veitingahússins Nedal’nij Vostok. Matseðlinum lýsir hann s fnýrri Tilvalið fyrirárshátíðina! KRYDDLEGIN KLAUSTURSBLEIKJARJÓMALÖGUÐ HUMARSÚPA FISKUR DAGSINS (4.990 kr.)BEIKONVAFINN OG FYLLTUR FASANI (5.590 kr.)RIB EYE (6.590 kr.) NAUTALUND (7.590 kr.) SÚKKULAÐIFRAUР 1 2 3 4 VELDU MILLI FJÖGURRA AÐALRÉTTA Góð tækifærisgjöf! safnanóttFÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2010 Áður en safnanótt verður sett í kvöld fara fram Kærleikar undir stjórn Bergljótar Arnalds. Kærleikarnir hefjast klukkan 18 á Austurvelli. „Markmið Kærleikanna er að efla samkennd og veita hvatningu og hlýju á þessum tímum,“ útskýrirBergljót Vi sveigi en við það nýtur Bergljót að-stoðar hjálparsveitanna. Þá flytur Páll Óskar Hjálmtýsson Sönginn um lífið og fleiri gestir koma fram.„Hilmar Örn Hilmarsson alls-herjargoði og séra Helga Soffía Konráðsdóttir koma fram og svo fáum við Sigfús Sigurðsson, hand-boltakappa til að flytja okk hi strauma út í samfélagið, leggjum við af stað í kyndlagöngu kringum Tjörnina. Lúðrasveitin Svanur mun leika létt dixíland-lög undir göng-unni og það væri gaman ef fólk kæmi með rauðar húfur eða trefla en litur Kærleikanna er rauður.“Meðan á gö vegar hjörtum sem krakkar hafa útbúið og skrifað á skilaboð eins og; Kærleikur er hvert bros sem þú gefur! Þeir sem mæta snemma á Austurvöll geta svo fylgst með þegar hjörtu verða skorin út ú íse A Kærleikur, hlýja og samkennd Kærleikarnir hefjast við Austurvöll í kvöld klukkan 18 undir stjórn Bergljótar Arnalds. Lúðrasveitin Svanur spilar undir kyndlagöngu kringum Tjörnina. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ● DAGSKRÁIN Í FARSÍM-ANN Gestir safnanætur geta hlaðið dagskránni í gsm-sím-ann sinn með hugbúnaðarfor-ritinu Reykjavík Mobile Guide. Hrafn Sigvalda- son, hjá Ymir Mobile, veit allt um það. „Hægt er að skoða alla viðburði á safnanótt og staðsetn- ingu þeirra á korti af höf- uðborg- arsvæð- inu, ef GPS er í sím-anum. Einnig er hægt að senda inn „live“ skilaboð, sem kall-ast safnarnæturpúlsinn og birt-ast jafnóðum í forritinu, svipað og til dæmis á twitter.“ Að sögn Hrafns er hægt að sækja hug-búnaðinn á www.getmoibileg-uide.is. „Hann er einfaldur í notk-un og hentar í velflestar gerð-ir farsíma.“ ● SPENNANDI LEIKUR Á SAFNANÓTT Skemmti-legur leikur verður í gangi á safna nótt sem snýst um að safna stimplum á öllum söfn-um sem heimsótt eru og svara léttum spurningum. Þeir sem safna fjórum eða fleiri stimplum og svara þremur spurningum í það minnsta geta skilað þátt-tökumiða til Höfuðborgarstofu, Aðalstræti 2, fyrir 26. febrúar. Fyrstu vinningur er flug fyrir tvo á safna nóttina í Berlín í ágúst í sumar og fá vinningshafar einn-ig safnanæturpassa. MP banki gefur vinningshaf-anum ein i Veglegri dagskrá í árNágrannasveitarfélög Reykjavík-ur taka þátt í safnanótt í fyrsta sinn. SÍÐA 4 41% afslætti EBBA GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR Eldar fljótlegt bologn- ese einu sinni í viku • matur • rómantík • helgin Í MIÐJU BLAÐSINS SAFNANÓTT Spennandi viðburður sem allir geta notið Sérblað um safnanótt FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Ár tígursins gengur í garð Ingjaldur Hannibals- son hefur fylgst náið með framvindu efnahagsþró- unar í Kína. TÍMAMÓT 20 HÆGUR VINDUR á landinu í dag með lítilsháttar skúrum vestan- og sunnanlands en nokkuð björtu veðri norðan og austan til. Milt í veðri. VEÐUR 4 6 6 5 2 4 Fjöldi umsækjenda Margir vildu vinna á ham- borgarastað Jóa og Simma. FÓLK 34 Með hærri laun en Jóhanna Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, ræðir um laun sín og fleira í viðtali við Frétta- blaðið. ÍÞRÓTTIR 30 VEÐRIÐ Í DAG SPEGILMYND Veðrið hefur verið óvenju milt og stillt síðustu daga og leikið við landsmenn. Eins og sjá má á myndinni spegluðust ferðalangarnir og húsin fallega í Tjörninni í gær og varla gáru að sjá á henni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Litli-Steinn Í alþjóðasamskiptum þýðir „tvíhliða“ nefnilega gjarnan bara „einhliða“, skrifar Pawel Bart- oszek. Í DAG 18 STJÓRNMÁL Sættir náðust í gær, innan Vinstri grænna í Reykja- vík, í deilu um framkvæmd for- vals flokksins fyrir borgarstjórn- arkosningar. Í tilkynningu frá VGR segir að þar sem frambjóðendur hafi fengið misvísandi upplýsingar um túlkun reglnanna sé ljóst að engar reglur hafi verið brotnar, heldur hafi allir unnið í góðri trú. Kjörstjórn hafi því ákveðið að víkja, segja af sér embætti. Þetta sé gert svo að milli uppstillingar- nefndar og efstu manna listans ríki fullur trúnaður. Fram hefur komið í blaðinu að þau Sóley Tómasdóttir og Þorleif- ur Gunnlaugsson, sem bæði sótt- ust eftir fyrsta sæti, hafi beitt mismunandi aðferðum til að afla sér utankjörfundaratkvæða. Sóley hreppti fyrsta sætið en Þorleifur kærði kosninguna á kjördag. Í tilkynningunni segir jafnframt að til að læra af mistökunum verði nefnd skipuð til að fara yfir for- valsreglur og fleira. Utankjörfundaratkvæði verða endurtalin til að staðfesta að þau hafi ekki áhrif á hverjir lentu í sex efstu sætunum. - kóþ Engin svik sögð hafa verið í tafli – kjörstjórn víkur: Sættir innan VG STJÓRNMÁL Samstaða íslenskra stjórnmálaflokka um Icesave skapar ný sóknarfæri og er for- senda þess að árangur náist. Um þetta eru þeir Ögmundur Jón- asson, þingmaður VG, og Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sammála. Össur og Steingrímur J. Sig- fússon fjármálaráðherra hafa átt fundi með David Miliband, utan- ríkisráðherra Bretlands, og Miguel Moratinos, utanríkisráðherra Spán- ar, sem gegnir einnig formennsku í ráðherraráði ESB. Össur ræddi við Moratinos í gær. „Ég hef rætt mjög ítarlega við þá um stöðuna á Icesave og þær hugmyndir sem Íslendingar hafa. Ég get ekki skýrt frá þeim en mér finnst staðan á viðræðunum vera betri. Það ríkir mikill skilning- ur um nauðsyn þess að ná lausn strax,“ segir Össur. Fram kom í fréttum í gær að stefnt væri að því að lán vegna Icesave verði vaxtalaus og að fyrr verði byrjað að greiða inn á lánið úr þrotabúi Landsbanka en til stóð. Ögmundur, sem vék úr ríkis- stjórn á sínum tíma vegna andstöðu sinnar við Icesave-samningana, gerir ekki mikið úr því, sem virð- ist vera skilyrði fyrir viðræðunum nú, að Íslendingar viðurkenni lág- markstryggingarnar, 20.887 evrur á hvern reikning. „Ég tel það mjög vanhugsað af okkar hálfu að fara að kýta um það innbyrðis hvert uppleggið er,“ segir hann. Afstaða Alþingis um að setja fyr- irvara við greiðsluskyldu Íslands sé skýr. „Hver hins vegar niður- staðan verður úr samningunum, það ætla ég ekki að gefa mér fyr- irfram,“ segir Ögmundur. Össur segir að það sé nauðsyn- legt til að ljúka málinu „að útkljá það á ráðherrastigi en að það fari ekki í völundarhús embættis- mannakerfisins. Það ríkir góður skilningur fyrir því hjá Evrópu- sambandinu,“ segir hann. - kóþ, kh Samstaðan er lykill að lausn Fjármála- og utanríkisráðherra hafa fundað með utanríkisráðherrum Breta og Spánverja vegna Ice- save. Megum ekki kýta, segir Ögmundur Jónasson. ATVINNUMÁL Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra hefur unnið að hugmyndum og tillögum um næstu skref í atvinnumálum í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og aðrar stofnanir. Hugmyndirn- ar verða lagðar fyrir ríkisstjórn á næstu dögum. Tillögurnar eru í mörgum liðum og fela meðal annars í sér að nýta það fjármagn sem til er í hag- kerfinu í stað lántöku í stuðningi við nýsköpun, ekki síst verkefni í hátækni. Þá felst í tillögunum að hið opin- bera skapi umgjörð um nýsköp- un í landinu og tryggi fjölbreytni í atvinnusköpun. Þær fela hins vegar ekki í sér tillögur að leið- um til að laða erlenda fjárfesta, sem eiga krónueignir hér en fest- ust inni við innleiðingu gjaldeyris- haftanna haustið 2008, að fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum. Eftir því sem næst verður kom- ist miðast tillögurnar við að botni niðursveiflunnar verði náð á fyrri hluta árs og muni þau styðja við efnahagsbatann. - jab Iðnaðarráðherra leggur fram tillögur í atvinnumálum: Býr til umgjörð fyrir verð- mætasköpun í sprotastarfi IÐNAÐARRÁÐHERRA Hyggst leggja fram tillögur í atvinnumálum í ríkisstjórn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.