Fréttablaðið - 12.02.2010, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 12.02.2010, Blaðsíða 42
BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur 22 12. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég held að ég fái líka Chili- bauna burritóið. Þú ert bestur, Geir, Nei, þú er sú besta, þú ert sá besti! Pála, nei, þú! Ég gæti étið þig, voffi! Hey! Og ég gæti étið þig, kisa! Ekki hérna inni! Ástarhjal bannað Þú ert litla rjómaboll- an mín. Djöfull, eins og þetta sé ekki nógu slæmt fyrir! músí- músí- músí Ég náði henni! Þetta litla kvikindi sem gerir ekkert annað Mnnir mig á eitt. en að þvælast fyrir og pirra fólkm! Hérna er vasa- peningurinn þinn. Kap úm m Vá, þetta er rosalega flottur bíll. Já, en bílaleigan á hann og við verðum að skila honum þegar okkar er tilbúinn. Og hvenær verður það? Á morgun. Njóttu þess á meðan það varir, sá gamli snýr aftur á morgun. Sjáðu þetta, það er ekki einu sinni vond lykt af teppunum. „Kazitz-flugfélagið verður að fara að endurskoða mat- seðlinn sinn“ Fyrir tuttugu árum, 11. febrúar 1990, var Nelson Mandela látinn laus úr fangelsinu sem hann hafði gist í 27 ár. Foreldrar mínir voru á flugvellinum í Jóhannesarborg þennan dag og lýstu ork- unni og gleðinni sem ólgaði allt um kring á strætum og torgum, en líka hvítum her- mönnum sem víggirtu flugvöllinn, vopn- aðir hríðskotarifflum og schäfer-hund- um, birtingarmynd ótta og angistar hvíta minnihlutans sem öldum saman hafði haldið völdum í Suður-Afríku með því að berja, þvinga og kúga meirihluta landsmanna. ÉG kom einu sinni í fangelsið þar sem Nelson Mandela sat stærst- an hluta fangavistar sinnar, á Robben Island, eða Seley, skammt undan Góðrarvonarhöfða og Höfðaborg. Ég sá námurnar þar sem hann hjó kalkstein frá morgni til kvölds, kalkstein sem var svo ekki notaður til neins, eini til- gangurinn var að fá föngun- um verkefni og tæra lungu þeirra og spilla heilsu svo þeir dæju. Fáir áttu afturkvæmt frá Robben Island. Ég sá svefnskál- ana sem voru svo þétt- skipaðir að þegar menn lágu þar hlið við hlið gátu þeir ekki snúið sér við. Ég sá bréfin að heiman sem bárust á sex mánaða fresti og var búið að ritskoða og strika svo mikið í að þau voru ólæsileg. Leiðsögu- mennirnir um fangelsið voru fyrrver- andi fangar og sögur þeirra fengu mann til að gráta og kúgast í einu. SUÐUR-AFRÍKA er um margt merki- legt land en merkilegast af öllu er að þar skyldi engu blóði vera úthellt þegar valdahlutföllum var umturnað fyrir tut- tugu árum. Að einn maður, maður sem hafði ærna ástæðu til að hefna sín, skyldi geta búið þannig um hnútana að árhundr- aða hatri var ekki svalað í blóði heldur með því að byggja minnisvarða og söfn. OG hvernig var það mögulegt? Með því að hafa réttarhöld. Fortíðin var gerð upp og mönnum boðið að játa sakir sínar fyrir Sannleiksnefnd. NEFNDIN útdeildi engum refsingum, mestu máli skipti að sannleikurinn kæmi upp á yfirborðið. Nelson Mandela og Des- mond Tútú erkibiskup vissu að ekki væri mögulegt að fyrirgefa, sleppa takinu og halda áfram öðruvísi. NOKKUÐ sem vert er að hafa í huga á Íslandi í dag á meðan við bíðum enn eftir skýrslunni okkar. Sannleikurinn og frelsið 10. HVERVINNUR! Vinningar afhentir í ELKO Lindum. 149 kr/skeytið. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. MÖGNUÐ STÓRMYND FRÁ LEIKSTJÓRA HARRY POTTER HEIMSFRUMSÝND 12. FEBRÚAR FULLT AF AUKAVINNINGUM TÖLVULEIKIR • DVD MYNDIR • PEPSI MAX OG MARGT FLEIRA! SENDU SMS SKEYTIÐ ESL PJL Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MIÐA! SJÁÐU MYNDI NA SPILAÐ U LEIKINN !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.