Fréttablaðið - 23.02.2010, Síða 33

Fréttablaðið - 23.02.2010, Síða 33
ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 2010 borð sem inniheldur þrjá kjötrétti og oftar en ekki er einnig súpa í forrétt og kaffi á eftir. Fólk velur sér veitingar eftir efnum og að- stæðum eins og gefur að skilja og þar sem steikarhlaðborðið er dýr- ari kostur þá er minna um að fólk panti slíkt. Maður finnur fyrir því að fólk rýnir meira í verðið og það er meira um að það haldi veislur í heimahúsum og geri þetta á hag- kvæmari hátt,“ segir Guðmundur. Veitingaþjónustan Veislu- list býður einnig upp á hlaðborð í fermingarveislur og segir Sig- urpáll Birgisson, yfirmatreiðslu- maður, að steikarhlaðborðið sé hvað vinsælast í ár ásamt gamla og góða kaffihlaðborðinu. „Steik- arhlaðborðið er nokkuð vinsælt hjá okkur um þessar mundir, en svo er pinnamaturinn einnig að koma sterkur inn. Hann inniheld- ur bæði kjöt, fisk og grænmeti og sósur fylgja með. Þetta er sniðug- ur kostur fyrir fólk sem ætlar sér til dæmis að baka sjálft. Það pælir meira í kostnaðinum núna og ætli það hafi ekki einhver áhrif á valið á þeim réttum sem pantaðir eru í veisluna,“ segir Sigurpáll. - sm orðin halda velli Sigurpáll Birgisson, yfirmatreiðslumað- ur hjá Veislulist, segir steikarhlaðborð og pinnamat koma sterkt inn í ár. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON FERÐALAG ER ÞROSKANDI FERMINGARGJÖF GJAFABRÉFIÐ GILDIR SEM GREIÐSLA UPP Í FLUGFAR MEÐ ICELANDAIR ÞÚ VELUR UPPHÆÐINA + Pantaðu fermingargjöfina á icelandair.is Gjafabréf gildir í tvö ár frá útgáfudegi. HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ FRÉTTA BLA Ð IÐ /A N TO N

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.