Fréttablaðið - 24.02.2010, Page 11

Fréttablaðið - 24.02.2010, Page 11
Það haustar 52 sinnum á ári Áhugaverðar staðreyndir um vaxtarverki og ástríðu sveppa fyrir haustinu islenskt.is ÍS LE N SK A SI A. IS S FG 4 47 61 0 6/ 09 Sveppir stækka um 4% á klukkustund og tvöfalda þyngd sína á einum sólarhring Íslenskir sveppir eru ræktaðir í 100% lífrænum jarðvegi Sveppir eru fitulausir Sveppir eru sykurlausir Sveppir örva kornrækt á Íslandi Á Íslandi hefur svepparæktun nánast einskorðast við eina tegund sem gengur undir nafninu ætisveppur sem er hvítur og brúnleitur Sveppir þurfa haust til að verða til en í ræktunarklefum á Íslandi eru framkölluð haust 52 sinnum á ári

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.