Fréttablaðið - 24.02.2010, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 24.02.2010, Blaðsíða 11
Það haustar 52 sinnum á ári Áhugaverðar staðreyndir um vaxtarverki og ástríðu sveppa fyrir haustinu islenskt.is ÍS LE N SK A SI A. IS S FG 4 47 61 0 6/ 09 Sveppir stækka um 4% á klukkustund og tvöfalda þyngd sína á einum sólarhring Íslenskir sveppir eru ræktaðir í 100% lífrænum jarðvegi Sveppir eru fitulausir Sveppir eru sykurlausir Sveppir örva kornrækt á Íslandi Á Íslandi hefur svepparæktun nánast einskorðast við eina tegund sem gengur undir nafninu ætisveppur sem er hvítur og brúnleitur Sveppir þurfa haust til að verða til en í ræktunarklefum á Íslandi eru framkölluð haust 52 sinnum á ári

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.